Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Page 3

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Page 3
115 svo þá verður að líkja saman aaaabbbcc b c’ d’ e’ c’ d’ e’ d’ e líkingarnar io. °g — og þá verða En jeg er hræddur um að jeg fari of langt út í reikninginn, og skal því hætta hjer. Einungis hlýt- ur það að vera ljóst, að úr þvi að peningar eru svo mjög notaðir í öllum viðskiptum, þá sje nauð- synlegt að rikin láti slá þá, og það með kostgæfni^ að löggjöfin um þá sje hentug og að henni sje fylgt vel fram. J>að hefði enn verri afleiðingar, væru þeir ekki áreiðanlegir, en þá almennt gengist við að hafa svikna vog og rangan mælir. II. jEginlegleikar peninga, viðskipti, sparnaður, rjettlæti. Peningar ljetta viðskipti manna á enn annan hátt. Áður voru öll viðskipti manna að eins skipti á vörum, (og svo er að mestu leyti enn á Islandi} en síðan menn hófu að nota þá, eru þau orðin fyrst sala og síðan kaup. f>egar bóndinn utanlands fer í kaupstaðinn með vörur sínar, þá leggur hann þær inn og fær peninga út á þær hjá kaupandanum; fer síðan til annara kaupmanna og fær hjá þeim nauð- synjavörur sínar, og borgar þeim með peningum. Á íslandi er enn vöru skipt gegn vöru. Vjer höf- um gamla lagið á því. Nýi mátinn er ekki marg- brotnari en hinn. Sem dæmi mætti taka, að nú vill maður selja treyju og fá fyrir hana tvennar buxur. Ef til vill leitar hann lengi, þangað til hann finnur annann sem vill einmitt gefa honum tvennar buxur fyrir treyjuna. Ef hann hittir 2, sem vilja láta hann fá einar buxur hvor, þá verður ekki af kaupunum. En þegar hann selur treyjuna fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.