Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Síða 6

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Síða 6
118 1 blóma, allir staðið jafnfætis í kaupum og söium, borgarastjettin orðið til og mannfrelsi aukist. III. Hvað gjörir vöru að peningum? — gull og silfur. Hvað gjörir vöru að peningum? — Ekkert ann- að en það, að hún er almennt viðurkennd að vera peningar. Til þess þarf varan að vera traust, og góð, eins og sá maður verður að vera áreiðanlegur, sem vill fá almenningstraust á sjer. Gull og silfur hafa ekki ávallt setið í þessu sæti, en menn hafa notað ýmsar vörur til að mæla verðið með. f>essir hlutir hafa nú á dögum alveg misst almannatraust. Norðmenn og íslendingar fornu höfðu vaðmál fyrir gjaldeyrir með silfri; hundrað þýðir upphaflega hundr- að vaðmála. Svo kom „fiskverð11 hjá íslendingum, og eptir því er margt reiknað enn, það bendir á að íslendingar eru fiskimenn. Margar fjárþjóðir höfðu kindur og húðir fyrir peninga. Salt er enn haft fyrir verðalin sumstaðar í Afríku. þ>á eru brúkaðar Cauvris-skeljar. Nokkrar villiþjóðir er sagt að brúki konur fyrir peninga. Spartverjar höfðu járnpeninga, Carthagóborgarmenn brúkuðu gull og silfur, en tóku svo upp á því, að sauma leður utan um hvern pening til að verja þá gegn sliti; svo var skinninu sprett utan af og þá var blý eitt innan í, þá lögðu þeir dauðahegning við að spretta skinninu utan af, og höfðu svo peningana sem áður. þeirra pening- ar hafa þvi verið líkastir því. sem þeir hefðu pen- ingateikn ein. — En hverja vöru sem menn hafa brúkað, hefur hún ávallt verið vara sem hafði traust á sjer. Vanalega var það almennt notuð vara; nauðsynjar, málmar, klæði, þegar lengra dregur fram, byrja menn að hafa gull og silfur, og það er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.