Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Side 8

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Side 8
120 keri úr silfri á skipum sinum, einkum er Spán talin auðug af silfri í fornöld. Ekki verður með vissu sagt hvenær menn hafi farið að smíða málma þessa. Gullið er haft til skrauts á mörgum vopnum frá koparöldinni. í>ó ekki sje unnt að segja frá hverj- um árum þau eru, þá mun þó óhætt að ætla, að peningar hafi verið til hjer um bil 700—800 árum fyrir KLrists fæðingu, því Gallar tóku að smíða þá 300 árum fyrir Kr., og þeir hafa lært það af Rómverjum eða Grikkjum. Grikkir lærðu það aptur af Lýðverjum og þeir — eða svo er sagt — höfðu mótaða peninga fyrstir manna. En það kem- ur ekki svo mikið þessu máli við, nær peningar hafi verið smíðaðir fyrst. En svo mikið er víst að síðan þeir voru fyrst fundnir upp, og þangað til nú, þó hefur notkun þeirra hjá almenningi allt af farið í vöxt. fað var áður á miðöldinni að hertogar, biskupar og aðrir en ríkisvöldin eingöngu höfðu leyfi til að smíða þá, en það leiddi til þess, að þess- ir herrar fóru að falsa þá; innihald þeirra varð minna og minna, og á endanum varð almenningur þessa var, svo þeir fjellu í verði. Við þetta komst ruglingur og óvissa inn i öll viðskipti manna, en þá var einnig fundið upp meðalið gegn þessu, og bankarnir komu upp, sem tóku peninga einungis eptir því hve mikið af gulli eða silfri var í þeim. 5>eir voru ekki teknir eptir því sem á þeim stóð. J>egar smárikin fóru að hverfa úr sögunni, og rikisvaldið tók að aukast aptur, þá hvarf smátt og smátt rjettur einstakra manna til að .-lá peninga. — Peningamótun varð að konungsrjettindum. Augu manna opnuðust fyrir því, að eins nauðsynlegt væri að hafa gilda og góða peninga, eins og rjetta vog og rjett- an mælir. Og nú er svo komið að enginn má móta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.