Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Page 11

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Page 11
123 ari í norðurálfu, en þær voru 1500. (með öðrum orð- um, peningar voru fallnir um helming). 1560 hefur verðhækkun hafist á ný, vegna ýmissa framfara í námugrepti, og þaðan af fjellu peningar stöðugt í verði til miðrar 17. aldar, og voru þeir þá orðnir ^/4 hluti, að verði við það sem var 1500. þ»á sýnist að silf- ur hafi staðið í stað heila öld 1650—1750. Svo kom enn almenn verðhækkun á vörum frá 1750—1810. pk varð uppreist Ameríka gegn Spáni og stöðvaði hana. 1849 fundust gullnámarnir í Kaliforníu og 1851 gullnámar Ástralíu, kemur þá gullstraumurinn til norðurálfu bæði að vestan og suðaustan, og má svo álíta að peningar frá þeim tima og til 1870 hafi fallið í verði um 35 af hundraði, og frá 1870—77 um 33 af hundraði, eða um 68—70 af hundraði frá 1850—77. Svo þannig höfðu peningar 1870 að eins J/8 hluta af gildi því, er þeir áttu 1500.(1870 8 krón- ur sama og 1 króna 1500). jpetta snertir að eins silfrið, en verð gullsins finnst best í samanburði við það. 1500 var 1 pd. gulls jafndýrt og 10 pd, af silfri. 1600 — 1 — —------— 12 — — — 1620 — 1 — —------— 13,5----— fyrir 1700 var 1 pd. gulls jafndýrt og 15 pd. afsilfri. Mestan hlut 18. aldar hjeldust þau í hendur eins og 1:15 þó má vel vera að gull hafi iækkað lítið eitt efri hlut aldarinnar. Napóleon mikli gaf út lög í Frakklandi 28. marz 1803, og þau skipuðu svo fyrir að gull skyldi vera á móti silfri, eins og 1 : 15,5 og hafði hlutfallið miíli þeirra verið nálægt því heila öld. Enn prísar fara ekki að lögum, og litlu siðar hækkaði gull svo í verði, að hlutfallið milli þeirra varð eins og 1 : i6,12. Eptir 1849 guii aptur að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.