Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Page 15

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Page 15
127 Eins og sýnt mun f næstu grein, þá er ekki einhlýtt að peningunum tjölgi, til þess þeir falli í verði. Til að sýna það, er gott að tilfæra hve mik- ið þeim hefur fjölgað síðan Ameríka fannst. Michel Chevalier (franskur maður) álítur að 1500 muni 1 millíarð1 franka hafa verið í veltunni í norðurálfu (nál. 714,285,000 kr.). Aðrir ætla þaó hafa verið z millíarða eins og Gallatin. Newmarch (enskur fræði- maður) álítur að þessi upphæð hafi verið orðin að að 34 milljörðum franka (hjer um bil 25 millíarðar kr) 1848. Hann álftur einnig að gullnámur vestur- heims hafi getið af sjer 77 millíarða franka, og ia —12 milliarðar af því, hafi farið til austurálfu. En svo fundust gullnámurnar í Ástralíu og juku pen- ingamegnið, svo 1870 er álitið að í norðurálfu einni hafi verið 44 millíarðar franka f veltunni, (eða hjer um bil 31,5 milliarðar króna). Á þessum tfma hafa peningarnir að líkindum aukist úr 1 og upp í 44, en verð þeirra ekki fallið meir en niður f Yg. Ef þeir hefðu átt að falla að þvf skapi sem fjöldi þeirra óx, þá ætti ein króna 1500, að vera sem 44 krónur 1870. En f rauninni var 1 króna 1500, eins og 8 kr. eru 1870. Jeg get ekki sleppt að bæta því hjer við, þó það komi mál- inu ekki svo mikið við, að aldrei hefur verið eins lftið til af gulli og á þeim tíma, sem kallaður er gull- öldin. VII. Peningar. Hækka þeir í verði? Hvort er líklegra a& þeir hcekki eða lækki? ]?að er margt sem gæti komið því til leiðar, að 1) Milliard sama sem 1000 milliónir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.