Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Side 20

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Side 20
132 setningu, því vjer höfum sýnt áður, að meðan pen- ingarnir jukust úr i milliard og upp í 44 milli- arða, þá hafa peningarnir fallið niður í 7s> setningin væri sönn, þá ætti 1 króna 1500 að hafa verið jafnmikið og 44 krónur 1870, Einnig má sýna þetta á annan hátt, og það er með því að halda á- fram röksemdaleiðslu þeirra, ef 10 milliónir króna gætu eins vel haldið verzlun eins lands við og 100 mill., því skyldi þá ekki einar 10 krónur geta gjört það eins vel og 10 milliónir? Jeg held þó að ekk- ert land í heimi gæti komist af með einar 10 krón- ur til að borga öll viðskipti sín með. þ>etta sann- ast einnig með því, að þar sem lítið er til af pen- ingum, þar verður öll verzlun skipti á vöru móti vöru, eða vöruverzlun, en peninnar stíga ekkii verði þangað til að þeir ganga upp á móti öllum hinum vörunum, Og meira að segja, það er ekki fyrri en á þessari öld, og það ekki fyrri hluta hennar, að peningaverzlunin almennt er komin í stað vöruverzl- unarinnar. Hvert land þarf jafnan einhverja vissa upphæð af peningum handa verzlun sinni, bæði inn- anlands og utan; hafi það minna þá verða viðskipt- in óhægri, nema lánstraustið komi í stað pening- anna, og hafi landið meira af peningum en þarf þarf, þá streyma peningar þess út til annara landa, eða þá lækka í verði. J>að er miklu hægra að verzla með miklum peningafjölda, en litlum; og þess utan verða prísar allir þess nákvæmari sem peningarnir eru fleiri. — J>að sem menn almennt festa fót sinn á — í þessu máli — er það, að peningarnir geta fall- ið í verði, og draga þar út af að ein króna væri nóg til að fylla öll viðskipti heimsins. þ>að er nokkuð líkt og ef sagt væri að eitt kaffipund gæti eins vel fullnægt þörfum alls heimsins, og 10 þús.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.