Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Page 33

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Page 33
145 og ofsalegu breytinga á hita og kulda, og þessar tilbreytingar einkenna sjer í lagi vorið á íslandi, og það svo mjög, að allir munu játa, að jeg hafi rjett fyrir mjer, er jeg tel vorið vetur og vor á vfxl (intermitterende Vinter). Jeg skal nefna eitt dæmi af þeim, er jeg hef skrifað hjá mjer. 22. dag aprílmán- aðar 1887 var þegar farið að vaxa brum á rauð- berjarunnunum (Rtbsbuskene) og lonicera-tegundun- um, og fyrstu blöðin farin að sjást; crocus stóð í fullum blóma á bersvæði; tulipaner og hyacinther höfðu fengið stóra blómknappa, keisarakrónan (fri- tillaria imperialis), sem jeg þá ræktaði í fyrsta sinn, höfðu skotið upp svo háum leggjum, að nam 6 þuml- ungum; en allt f einu kom svo ákaft frost, að kuld- inn varð um nóttina 12 mælistig R. Jeg þarf naum- ast að geta þess, að fjarskalegur kyrkingur kom í allar jurtir við þetta, og það kostaði fjarskalega fyrirhöfn og erfiðismuni, að verja hinar ungu jurtir f vermireitnum (áburðarstíunni). Að nokkrum dög- um liðnum kom aptur hlýviðri, og jurtir þær, sem eigi voru þegar útkulnaðar, tóku ótrauðar að nýju til starfa, og vjer ætluðum, að þá væri vorið loks- ins komið; en nóttina millum 16. og 17. dags maf- mánaðar og dagana næstu á eptir urðu veslings- jurtirnar að þola svo ákaft frost, að það nam hálfu sjötta mælistigi R. Jeg fmynda mjer, að vorináís- landi sjeu varla nokkru sinni alveg laus við slík kuldaköst; en það er auðvitað, að mestum skemmd- um olla þessi kuldaköst, þá er þau koma sfðla á vorum, og hlýindi hafa gengið á undan. Vorið byrjaði snemma á íslandi 1890. Fjórða dag maf. , mánaðar voru gulrætur (Daucus carota) og pjetur- selja komnar upp, sem sáð hafði verið til í fyrra- haust. Crocus hafði þegar fellt blóm sfn, hyacinther Tímarit hins íslenzka Bókmenntafjelags XI. 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Slag av riti:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3235
Mál:
Árgangir:
25
Útgávur:
189
Registered Articles:
195
Útgivið:
1880-1904
Tøk inntil:
1904
Útgávustøð:
Útgevari:
Hið íslenzka bókmenntafjelag (1880-1904)
Keyword:
Lýsing:
Bókmenntir o.fl. fræðandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue: Megintexti (01.07.1890)
https://timarit.is/issue/178749

Link to this page: 145
https://timarit.is/page/2318329

Link to this article: Skýrsla um nokkrar tilraunir til jurtaræktunar á Íslandi.
https://timarit.is/gegnir/991005952909706886

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

Megintexti (01.07.1890)

Actions: