Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Page 36

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Page 36
148 að hún verði því nær engin í harðærunum. En úr þvi svo er, að þrátt fyrir allar armæðu má fá, jafn- vel á k.öldustu sumrum, áreiðanlega og góða upp- skeru ýmissa matjurta, með því að sá góðu norsku fræi, með því að viðhafa vermireiti og síðan fyrst gróðursetja jurtirnar á bersvæði, með því að sá skýlu- jurtum á haustum, meðþví að tvísetja sumarjurtirnar, fyrst i vermireit, síðan grysjaðar á bersvæði (prikle); og úr því að fá má á góðum sumrum blómkálshöfuð, sem eru 9 þumlungar að þvermáli, meðan þau eru föst og þjett, turmþs-rófuT, allt að 9 pundum að þyngd hverja, ágætar gulrófur (kaalrabt), gulrætur 6 og 7 þumlunga langar og 2 þumlunga að þvermáli, all- góð höfuð af uppmjóu hvítkáli og savoi-káli, hvit- kálshöfuð reyndar nokkuð laus í sjer, en þó vel not- andi; fullþroska rauðber, sólber, jarðarber og hind- ber, — úr því svona er, segi jeg, þá verður að telja það með öllu óskeikanlegt, að svo megi efla garð- yrkjuna á íslandi, að enginn mundi i snöggu bragði ætla það auðið. En til þess að þessi viðgangur geti orðið jafn og stöðugur, ber nauðsyn til, að vjer höfum garðyrkjuskóla, og safna þar saman í eitt öllu því, sem reyndin kennir oss, velja úr þvi, og rita um það til frekari rannsókna, svo að stofnun þessi geti fyllilega sýnt það og sannað, hvað gjöra megi að garðyrkju hjer á landi. f>að stoðar næsta lítið, þótt einhverjum einstökum manni við og við með margra ára millibili takist garðyrkjan vel í fáeinu, svo að framfarir megi heita, ef þessar framfarir verða að engu að honum látnum. J>að er mín innileg sannfæring, að góður garðyrkjuskóli muni verða að hinum mestu notum til eflingar garðræktinni á ís- landi, og því leitast jeg við, svo sem f mínu valdi stendur, að koma honum á fót. 1 því skyni fjekk eg mjer land, hjer um bil 30 vallardagsláttur, í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.