Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Síða 37

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Síða 37
149 grennd við Reykjavík. Reyndar fer því fjarri, að þetta land sje á haganlegasta stað á íslandi fyrir slika stofnun; en á hinn bóginn er svo mikill hagn- aðurinn við nálægð þess við höfuðbæ landsins, að hann vegur upp á móti óhagnaðinum að ýmsu öðru leyti. Á landi þessu hef jeg látið reisa steinhús með kjallara undir, heyhlöðu, hesthús og fjós. Land þetta hef jeg látið girða nokkurn veginn óaðfinnan- lega. Meiri hlutanum af landi þessu hef jeg eigi enn þá snert við; hjer um bil 6 eða 7 dagsláttur eru komnar i allgóða rækt til túns; garðyrkja er höfð á 2—3 dagsláttum, en enn þá hafa þar að eins verið ræktaðar jurtir þær, er nú skal greina: gul- rófur, turnips, næpur, bortfelzkar rófur, kartöflur og skurfa (spergel). Til stofnunar þessarar hef jeg fengið 2000 kr. frá classenske Fideicommis og Raben- Levetzau-s]óði. Jeg beiddi alþingi um 400 króna árlegan styrk til garðyrkjumanns, en alþingi synj- aði mjer um þann styrk; aptur á móti útvegaði landshöfðinginn mjer 400 kr. af því fje, sem hann hefur til umráða. þ>að væri mjög æskilegt og með öllu eðlilegt, að hið íslenzka garðyrkjufjelag tæki að sjer stofnun þessa; en það hefur heldur ekkert fje yfir það fram, sem gengur til árlegra frækaupa. Allt um það hefur þó fjelag þetta veitt nokkurn styrk fátækum bændum, til þess að gjöra vermi- reiti yfir hverum, sem mikil gnægð er af á íslandi. Gulrófnafræ hefur fjelagið keypt í norðanverðum Nor- egi, og hefur verið ánægt með það. Reyndar er norska fræið æði-dýrt, 4 kr. hvert pund, í saman- burði við danskt fræ, sem kostar að eins 60 aura hvert pund. Nokkurs gulrófna-fræs er aflað hjer á íslandi, og eptir þeim tilraunum, sem jeg hef gjört, þótt f srnáu sje, efast jeg eigi um, að afla mætti hjer góðs fræs , með nokkrum umbótum f ræktun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.