Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Page 47
159
ar því hin beztu meðmæli til ræktunar á
íslandi.
Apium graveolens (Selleri). Ef jurt þessari er sáð
í vermireit í miðjum aprílmánuði, og hin-
ar ungu plöntur fluttar til einu sinni í
annan vermireit og síðar gróðursettar í
rakasamri jörðu með umgjörð umhverfis
ogf g'lugg'um yfir, unz plönturnar eru orðn-
ir nokkuð stálpaðar, geta hnúðar þeirra
orðið eins stórir og valhnot og jafnvel
eins stórir eins og hænuegg. Afblöðun-
um leggur mikinn ilm.
Beta vulgaris (Rödbeden) og Runkelroen, sem er
henni náskyld, þrífst hjer eigi. Jeg hef
reynt að rækta jurt þessa á ýmsa vegu,
og með margs konar fræi. Jeg hef einn-
ig reynt að sá til hennar á haustum eins
og skýlujurta; en árangurinn hefur eigi
orðið annar en sá, að hún fær miklu frem-
ur blóm en annars. Sje hún ræktuð við
heita hveri, getur hún orðið eins stór og
meðal-gulrót á góðum sumrum. Jeg vildi
gjarnsamlega geta ræktað jurt þessa, með
því mörgum þykja þær góðar geymdari
ediki; en jeger hræddur um, að það muni al-
drei heppnast að leggja rækt við hana
hjer, svo að nokkur verulegur árangur
verði af. Eigi heldur ná hinar svo nefndu
Bladbeder neinum verulegum þroska hjer.
Jeg hef reynt að leggja í edik hina flötu
hvítu blaðaleggi, eins og Asier, og það
er sannarlega eigi svo óhyggilegt, ef
leggirnir að eins gætu orðið nokkru digr-
ari.
Brassica napus rapifera (Kaalrabi, gulrófur). Um