Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Page 54
166
ur þetta, að mjer þykir, bragðgott Salat,
og má fá það mjög snemma vorsins. J>að
getur vel verið, að það borgaði sig, að
stofna hjer Cichorie-brenns\u, úr því að
fíflar vaxa hjer svo ágætlega, er og safi
þeirra á vorum mjög bragðmikill.
Margra ára blómjurtir (blómstóð)
Aconitum Napellus. | þola hinn mesta
-----variegatum (blá og hvít) kulda; blómgast
-----ferox I i ágústmánuði
og september-
mánuði.
Achillea macrophylla 1 blómgast síðast i ágústmán-
— millefol. : uði og fyrst í september-
— Ptarmica | mánuði.
Adonis vernalis hefur eigi borið blóm.
Alyssum alpestre. | , r , ,, , .,
... ) hafa engm blom borið.
— saxatite I
A.lthea rosea. Enskar stokkrósir hafa verið yrkt-
ar í stórum jurtakrukkum og
heppna/t vel.
Anemone pavonia hefur eigi blómgazt.
Armeria grandiftora blómgast i miðjum ágústmánuði.
Asarum europœum blómgast í ágústmánuði.
Astrantia Bierbersteinii hefur eigi blómgazt.
Angelica Archangelica stafar frá Rússlandi og þrífst
ágætlega. Fræstöngullinn verð
meira en 7 fet á hæð, og fræið
verður hjer fullþroska.
Aqvilegia pubifiora . Allar þessar aqvilegia-teg-
-----coerulea I undir eru sprottnar upp af
-----búrgeriana \ fræi; þola vel vetrarkuld-
-----hybrida. 1 ann, og blómgast i júlímán-
' uði og ágústmánuði.