Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Síða 68

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Síða 68
180 c. að kenna efnilegum og hæfum mönnum lækn- isfræði og grasafræði; d. að leiðbeina íslendingum í gróðursetning jurta og sáðtegunda, sem ættu við jarðveg og loptslag landsins, og mættu verða íslend- ingum til manneldis; e. að skrifast rækilega á við vísindafjelagið í Kaupmannahöfn og skýra frá öllu, er snerti læknisfræði og eðlisfræði og öllu nýstárlegu. í>etta er þá hið helzta, sem athugandi er fyrst um sinn bæði að því, er snertir stofnun þessa em- bættis í landinu, og hvers sá skal gæta, er settur yrði 1 það. En af því áðurnefnd vandkvæði hafa verið á þvi, að þessi uppástunga hafi verið enn þá borin undir konung, leyfi jeg mjer hjer með að biðja yð- ur, herra amtmaður, að láta i ljósi ummæli yðar um málið og um það, hvort yður geti hugkvæmzt nokk- ur ráð til þess að standa straum af útgjöldum þeim, sem þessari stofnun hljóta að verða samfara, sem og af launum landlæknis og af meðalakaupum, án þess að iþyngja ríkissjóði eða ibúum landsins“. þ>essu brjefi svaraði Magnús amtmaður Gislason 21. september 1759 á þessa leið: „Jeg get eigi fyrir hönd landsins full-þakkað yðar tign (Excellence) og hinu kgl. vísindafjelagi fyr- ir þá náðarsamlegu umhyggju, sem þjer berið fyrir þessu landi, er liggur svo fjærri yður, með því að veita því landlækni. Jeg álít þess eigi þörf, að skýra nauðsyn þess, þvi hjer verða menn að deyja út af eins og skepnur, án allra náttúrlegra meðala. Hjer verða allar guðs gjafir og afurðir landsins að engu, því hjer er ekki hugsað neitt um heilbrigðismeðöl, þar sem hjer vantar alla þekking á að hagnýta sjer þau. Fátækt þrýstir að þessu landi svo mikil-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.