Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Síða 74

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Síða 74
186 \ 27. april 1816 um, að hver hinna fjögra fjórðungs- lækna skyldi hafa i árslaun 300 rikisdali, sem telja skyldi frá 1. janúar 1816. f»að er ekki ólíklegt, að landlæknir Klog hafi átt talsvetðan þátt í þvi, að kjör lækna hjer á landi voru þannig bætt. í skýrslu sinni til heil- brigðisráðsins í Kaupmannahöfn árið 1806 segir hann: „kjör lækna eru hjer mjög aum; sakir hinna litlu launa verða læknar hjer að vinna eins ogrjett- ir og sljettir vinnumenn, þeir verða að róa, ganga að heyskap o. s. frv. J>etta er sannleikur, en bág- ast af öllum á þó Sveinn Pálsson; hann hefur sjálf- ur skýrt mjer frá eymd sinni og kenni jeg mjög í brjósti um hann, því hann er rnjög tilfinningasamur læknir. Af þessu leiðir að læknar hjer verða að vanrækja embætti sitt og stunda illa sjúklingana. Jeg vil því mikillega mælast til þess að laun þeirra verði bætt og að þau verði hækkuð upp í 200 rdl. auk leigulausrar bújarðar“. f»ótt þetta væri gífurleg launahækkun, þá sótti eigi að síður enginn um læknisembættið í nyrðri hluta Vestfirðingafjórðungs, en í það var loks sett- ur lyfsali (Hvidsteen) og máttu Vestfirðingar una við hann sem lækni um 12 ár. Meðan Tómas Klog var hjer landlæknir, en hann varð landlæknir eptir Jón Sveinsson, ber eigi neitt á því að gangskör sje gjör að því frá stjórnarinnar hálfu að umbæta læknaskipunina. Samkvæmtkgs. úrsk 4. október 1709, skyldi læknir- inn i Vestur-Skaptafells-, Rangárvalla- og Árnessýsl- um einnig gegna læknisstörfum út í Vestmannaeyjum. Eyjaskeggjar voru þannig læknalausir, þeir höfðu engan lækni nema á pappírnum. Árið 1806 hafði landlæknir Klog mælzt til þess við heilbrigðisráðið í Kaupmannahöfn, að læknir yrði skipaður í eyjun-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.