Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Page 80

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Page 80
192 £>ar að auki hafði hjeraðslæknirinn í Vestm.anna- eyjum 30 rdl. í stað embaettisjarðar, og læknarnir í Vesturamtinu 25 rdl. hvor; hinir læknarnir bújörð allir nema læknirinn í Húnavatnssýslu og Skaga- fjarðarsýslu. Með launalögum 15. okt. 1875 er nú 5 hjeraðs- læknum (í Reykjavik, Stykkishólmi, ísafirði, Akur- eyri og Eskifirði) launað með 1900 krónum árlega, hinum 15 með 1500 kr. árlega. 3. Aukalæknar. Laun aukalækna eru ákveðin 1000 krónur árlega. 4. Lœknaskólinn. Forstöðumaður (jafnframt landlæknir) laun: 4000 kr. Hinn fasti kennari................. — 2400 — Aðstoðarkennarinn (hjeraðsl. i Rvík) . — 800 — II. Læknakennsla. Eins og getið er um að framan, var landlækni Bjarna Pálssyni gjört að skyldu að kenna hjer læknisfræði. í erindisbrjefi Bjarna var tekið fram, að þeir sem gæfu sig í kennslu hjá honum, þyrftu eigi að vera útskrifaðir úr skóla, heldur að eins að þeir ættu að vera af góðu fólki komnir og námfús- ir og greindir, og að kunnátta þeirra væri á borð við það, sem stúdentar kynnu, og að þeir væri svo efnum búnir að þeir gætu keypt sjer sjálfir bækur og læknisverkfæri og annað, sem þurfa þætti, og að þeir gætu sjálfir borgað kennslu og meðgjöf fyr- ir mat og klæðnað. f>að voru mikil vandkvæði á því fyrir Bjarna að fá menn til kennslu, og það litur og svo út, sem almenningur hafi þegar í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.