Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Page 88

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Page 88
200 Eptir að Jón er látinn, virðist áhugi stjórnarinn- ar á að útvega landinu lækna óðum fara minnkandi, og nú kemur maður til sögunnar, sem Klog heitir, er verður hjer landlæknir árið 1804. Af því sem ráða má af embættisbók hans, var hann mjög óánægður með kjör sin, þótt hann hefði 300 rdl. meir í laun en formenn hans í embættinu; hann var einlægt í mikilli peningaþröng og bað ár- lega annaðhvort um lán eða annan styrk; en hann bar og fyrir brjósti sjer eymdarkjör fjórðungslækn- anna, og er auðsjeð að honum hefur verið annt um að fá því framgengt að kjör þeirra yrðu bætt. Ár- ið 1805 sækir hann um til konungs, að sjer verði veittir 100 ríkisdali, árlega i stað 30 ríkisdala í með- gjöf með 1 kennslupilti, og segir í umsóknarbrjefi sínu, að sjer sje alsendis ómögulegt að hafa pilt til kennslu, fæða hann og klæða fyrir 30 rikisdali ár- lega; stjórnin veitti honum 60 ríkisdali. Hannkenndi einum manni, Olafi Loptssyni, og er hann hafði not- ið tilsagnar hans i rúm 2 ár sendir Klog hann árið 1807 til Kaupmannahafnar til að menntast betur; Ólafur þessi kom siðar inn, en varð aldrei hjer læknir1. Eptir Klog tekur Oddur Hjaltalín við; hann var settur landlæknir í 4ár; árið 1818 sækir studiosus Benedikt Bergsson um kennslu hjá Oddi og sama ár tekur Oddur hann i kennslu; eigi er hans getið siðar. Nú hættir með öllu læknakennsla hjer d landi, því 1) Ólafur var útskrifaður úr Reykjavíkurskóla. þegar hanu kom hingað aptur úr siglingunni, var hann veikur af illkynj- uðum sjúkdómi, sem hann bar á aðra, og urðu svo mikil brögð að þessu, að landfógeti Frydensberg skoraði á Klog landlækni að skoða Ólaf; eigi er hægt að sjá, hvort orðið hefur úr þessu; mun athæfi Ólafs hafa valdið því, að hann var eigi skipaður hjer læknir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.