Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Síða 89

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Síða 89
201 vart er teljandi kennsla sú, sem landlæknir Jón porsteinsson hafði fyrstu árin sin (meðal kennslu- pilta var Jón Hjaltalín, er síðar varð landlæknir); var það hvorttveggja, að Jón þorsteinsson var andvíg- ur innlendri læknakennslu, enda munu læknastörf hans alls eigi hafa leyft honum að hafa kennslu á hendi að neinu gagni. Eptir því sem fólkinu fjölgaði í landinu, eptir þvi kom það betur og betur í ijós, hversu illa menn voru staddir, er sjúkdóm bar að höndum og því var það, að til alþingis fóru að berast umkvartanir og bænarskrár um, að þingið gjörði sitt til að reyna hið bráðasta að bæta úr þessum sannkölluðu vand- ræðum. Svo virðist líka, sem þetta hafi þá verið mikið áhugamál helztu manna landsins; en menn voru eigi á eitt sáttir um það, hver væri beztur og greiðastur vegur til þess að bæta læknaskipun landsins. Alþingi, sem háð var 1847, fá hjer settan spítala og innlenda lœknakennslu, líkt og ver- ið hafði áður, en landlæknir Jönþorsteinsson var þessu mjög mótfallinn, en bar aptur á móti upp þá uppá- stungu, að ailir hjeraðslæknar, sem tekið hefðu fullkom- iðlæknispróf við háskólann íKaupmannahöfn, fengju leyfi til að kenna gáfuðum mönnum, sem til þess væru fallnir, læknisfræði; árangurinn af þessu var konungsúrsk. 12. ágúst 1848 um hina svo nefndu „aðstodarlækna','‘\ kennsla sú, sem þessum læknum ætti að veita, skyldi einkum vera miðuð við alla verklega framkvæmd en vera laus við alla vísinda- lega útlistun; það ætti að kenna þeim að liðsinna til bráðabirgða þeim, sem hefðu meitt sig eða öðr- um sjúklingum, þangað til náð yrði til læknis, og skyldi því haga kennslu þeirra á þann hátt, að þeir bæru skin á meiðsli og sjúkdóma, er optast kæmu fyrir og reglurnar um meðferð þeirra á fyrsta stigi,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.