Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Síða 106

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Síða 106
218 ist hjá dóttur sinni Sigrfði, að forvaldstöðum 1829. Kona hans var Guðrún Ólafsdóttir lögrjettumanns Björnssonar. 9. Clausen (Claus Johannes), fæddur á Lálandi 1821; tók próf í læknisfræði við háskólann í Kaup- mannahöfn 1848 með 2. betri einkunn; skipaður hjer- aðslæknir í nyrðri hluta Vesturamtsins 16. marz i853;honum var veitt lausn í náð 9. júní 1858. Hann andaðist 8. apríl 1858. stórs gagns mundi koma, bæði sjálfum þaim og landinu, ef þar væri eptir lifað. 4. Endilega, so eg geti þess seinast hjer, sem jeg seinast nefndi við Hr. Landphysicum á dögunum, þá hefði eg álitið þjenanlegra fyrir Mons. Brynjólf að verða prest eiuhverstaðar á hentugu plássi upp til sveita en að gefa sig í það reisu- drabh og omflakk, sem fjórðungschirurgi þurfa að hafa og hvar við langt heldur gefst tækifæri að komast inn í Vidtlöftigheit og þá hluti, sem menn kynni að skaða en forðast þá eður af- venjast. Allir mega nærri geta, að eg mundi gjarnan geta vitað velferð Mons. Brynjólfs sem ættingja míns og gjöra það illt, ef hann skyldi komast í nokkur Vidtlöftigheit. J>etta sem hreint og einlæglega sagt, bið eg vel virt. J>essu svarar Bjarni þannig: Að 1. fetta um Magnús og Hallgrím er positivum fyrir þá, en ekki exceptivum fyrir aðra. Eg með 0vrigheden set þá en Confirmatio kemur síðar. Að 2. Hann sem aðrir reyni lukkuna, einkum fyrst hann sjálfur og yfirvöldin þar vilja, interim raeditabitur quid. Að 3. J>etta Rescript er in optativo et non imperativo og þó væri, hindrar þessi vetrarvist ekkert fyrir því tilkomandi; kynni hann sjer fyrst fölk og vegu. Að 4. Eg skit ekki hjartanu af hræðslu fyrir Vidtlöftig- heitum mannsins, einkum þar hann síður nú en fyrr drekkur til nokkurrar fyrirstöðu; nemo sine omni crimine vivit. Hann má vera frændi yðar eða ei: hvorn rækallann átti honum hjer publiqve Information etc. til að verða prestur? )
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.