Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Page 120

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Page 120
232 skólann í Kaupmannahöfn 1818 með 2. einkunn. Skipaður læknir í Vestmannaeyjum 23. janúar 1828. Hann dó þar 4. desember 1831. Árið 1833 var lik hans flutt til Danmerkur sam- kvæmt ósk ættingja hans. 38. Magnús Guðmundsson, fæddur 1738, sonur Guðmundar Lýðssonar, lögrjettumanns og Sigríðar Loptsdóttur, bónda í Flatey; útskrifaður úr Skál- holtsskóla 1760; var prófaður á aiþingi 20. júlí 1763 af landlækni Bjarna Pálssyni. Á meðan Bjarni land- læknir var i Kaupmannahöfn 1765 —66 gegndi Magn- ús fyrir hann og sat i Nesi; var skipaður fjórðungs- læknir i Norðlendingafjórðungi 20. júní 1766 og hjelt því embætti til 1775. Hann andaðist 1776 (úr holdsveiki)1. Hann bjó fyrst í Arnarnesi, er varð læknisjörð, síðar í Skagafirði. Hans kona var Guðný Guðnadóttir sýslumanns á Kirkjubóli. 1) Magnús var sá fyrsti læknir, sem prófaður var í læknis- fræði hjer á laDdi og sá fyrsti fjórðungslæknir, sem skipaður var hjer á landi (Hallgrímur Bachmann var sá næsti). J>ótt Bjarni í fyrstu eigi muni hafa litist vel á Magnús, þá breyttist það siðar, því Bjarna þótti vænt um hann, er hann hafði verið hjá honum nokkurn tíma. Jegar Magnús var kominn í em- bætti, var opt kvartað yfir því, að hann þótti illur viðureignar. í einu brjefi Bjarna (dags. 6. sept. 1770) til Magnúsar segir svo: „|>að hefur mjer nýlega í fáeinna manna viðurvist (NB. hjer í Viðey) til eyrna borist um yður, minn elskuvin, að þjer skylduð brúka mikla frekju bæði í andsvörum og kröfum, jafn- vel absúrditate að gegna því scm þó nauð krefði, ef ei strax til væri það þykkja yðar heimtaði. J>jer vitið sjálfur, að eigi gjöri jeg út- nje innvortis eyru að mykjuhaug andskotans og hans rægi-karla. Dto var slíkt í það sinn ei með öllum þökkum tekið. Eg þekki lunderni og sumra immanem petulentiam ei
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.