Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Síða 125

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Síða 125
237 Kona hans var Hildur Jónsdóttir Jonssonar prests á Grenjaðarstöðum, hún giptist aptur Jakobi Johnsen, verzlunarstjóra á Húsavík og lifir enn í Kaupmannahöfn. 47. Schneider (August Ferdinand), fæddur i Kaup- mannahöfn 1815; tók próf í læknisfræði við háskól- ann í Kaupmannahöfn 1840 með 2. lakari einkunn: varð svo læknir á hvalaveiðaskipi { Suðurhöfum 1841—43; gekk aptur undir próf 1845 og fjekk þá 2. betri einkunn; skipaður læknir í Vestmannaeyjum 28. júlí 1845; honum var veitt lausn í náð 2. sept- í Helgafellssveit, og var það þá að Oddur bað hann fara til Hrappseyjar og skoða mein það, er Ragnheiður Bogadóttir, kona Bjarna Gottskálkssonar hafði á kinn, fyrir því að Oddur hafði opt freistað að lækna hana en ei áorkazt; hjet Báll því, ef Oddur færi með honum og lofaði hann því. Frá Hrauni reið Páll i Stykkishólm og gisti hjá Arna kaupmanni Thorlaeius um nóttina; var þar og þorvaldur Sivertsen úr Hrappsey gest- ur kaupmanns og sváfu þeir Páll saman, en ei fjekk Páll sof- ið um nóttina fyrir þorsta ákaflegum, vildi Páll þá fá sjer vatn, en þorvaldur kvaðst kunnugri og bauðst að sækja honum vatnið og hefur svo þorvaldur frá sagt, að hann bar honum 4 eða 5 skálar fullar, drakk Páll þær af og kvað sig furða, hversu hann mætti svo mikill þorsti sækja. Oddur læknir kom nú um morguninn og ætlaði til Hrappseyjar með Páli. Páll rjeð sjer og Oddi far með ívari Helgasyni. ívar hlóð mjög skipið en það var lítið. Árni Thorlacius bað ljetta á því og þykktist við, er það var ei gjört. Er Páll var kominn út í skipið og Oddur stje öðrum fæti á það, vjek hann sjer upp úr því skjótlega og mælti: „á þessu skipi fer eg ekki, það fer til andskotans, komdu upp úr Páll“, aðrir segja að Oddur hafi sagt: „eklti fer eg á þessu skipi, get eg drepið mig, þó eg gjöri það ekki innan 2 eða 3 klukkustunda“. Páll fór eigi að síð- ur' og fórst skipið i straumröst nokkurri, er liggur með Hvann- ey, vestustu ey Hrappseyja. J>egar maður nokkur kom að Hrauni eptir skipskaðann og kona Odds spurði hann frjetta, greip Oddur fyrir og mælti: „eg veit að hann ívar hefur drep- ið læknirinn okkar, hann var lengi bölvaður pamfíll“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.