Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Page 132
244
próf í læknisfræði við læknaskólann í Reykjavik
1888 með 1. einkunn; var á spítölum í Kaupmanna-
höfn 1888—8g; stundaði þar einnig augnalækningar;
hann var settur hjeraðslæknir í 18. læknishjeraði 24.
febr. i8go, eptir Boga lækni. Skipaður aukalækn-
ir á Skipaskaga og í 4 syðstu hreppum Borgarfjarð-
arsýslu g. júlí i8go.
Hann býr á Skipaskaga.
3. Guðmundur Schevtng Bjarnason, fæddur 1
Pjetursborg í Vestmannaeyjum 27. júlí 1861, sonur
sýslumanns Bjarna Magnússonar og Hildar Bjarna-
dóttur Thorarensen; útskrifaður úr Reykjavikurskóla
1883 með 2. einkunn; tók próf í læknisfræði við
læknaskólann í Reykjavík 1887 með 3. einkunn;
var á spítölum í Kaupmannahöfn 1887—88. Skipað-
ur aukalæknir á Seyðisfirði, Mjóafirði, Loðmundar-
firði og Borgarfirði 30. júní 1888.
Kona hans er Laura Jensen, dóttir Jensens fyrr
bónda, nú í Kaupmannahöfn.
Hann býr á Seyðisfirði.
4. Oddur Jónsson, fæddur í þórormstungu í
Húnavatnssýslu 17. janúar 185^, sonur Jóns bónda
Jónssonar og Sigríðar Jónsdóttur; útskrifaður úr
Reykjavíkurskóla 1883 með 1. einkunn; tók próf í
læknisfræði við læknaskólann í Reykjavík 1887 með
1. einkunn; var á spítölum í Kaupmannahöfn 1887
—88; skipaður aukalæknir í Dýrafirði, Önundarfirði,
Súgandafirði og Arnarfirði 20. marz 1888.
Kona hans er Halldóra Eyjólfsdóltir Waage.
Hann býr á þingeyri í Dýrafirði.
5. Sigurður Sigurðarson, fæddur 31. ágúst 1862
i Pálshúsum á Álptanesi, sonur Sigurðar bónda
Halldórssonar og Guðlaugar f>orsteinsdóttur; útskrif-
aður úr Reykjavíkurskóla 1884 með 2. einkunn; tók
próf við læknaskólann í Reykjavík i88g með 2.