Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Page 135

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Page 135
247 1769 og sfðan í Slagelse skóla í Danmörku 1772 og útskrifaður úr þeim skóla og tók artium við Kaup- mannahafnar háskóla 1774; i775 tók hann Ex. philos. og 1777 Ex. philologic. hvorttveggja með 1. ein- kunn. Árið 1779 var hann alumnus á Borchs Col- legio og tók próf f læknisfræði 8. marz 1783 með 1. einkunn, og eptir áskorun manna í Drammen í Norvegi gjörðist hann læknir þar (í Bragernæs); 1784 fór hann til Kaupmannahafnar og 1785 dispú- teraði hann fyrir doctorsnafnbót og sama ár var hann skipaður landphysikus f Buskerud hjeraði í Nor- vegi og bjó f Drammen. Honum var veitt lausn í náð 26. júnf 1803, og andaöist 13. marz 1804 (1802 fjekk hann slag og varð aldrei frískur upp frá því). Kona hans var Anne Magdalene Moss, kaup- mannsdóttir; hún skildi við Jón og lifði hann. 7. Kristján Jónsson, fæddur á Stóra Ármóti í Árnessýslu 14. nóvember 1862, sonur Jóns bónda Eyrfkssonar og Hólmfríðar Árnadóttur; útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1884 með 2. einkunn; tók próf í læknisfræði við læknaskólann í Reykjavfk 1888 með 1. einkunn; var á spítölum í Kaupmannahöfn 1889—90; hefur sfðan verið skipslæknir á útflutn- ingaskipi milli Danmerkur og Vesturheims. 8. Moritz (Hans Edvard) Halldórsson Friðriks- son, fæddur f Reykjavfk 19. aprfl 1855, sonur yfir- kennara Halldórs Kr. Friðrikssonar og Leopoldine Degen; útskrifaður úr Reykjavfkurskóla 1874 með i. einkunn; tók próf i læknisfræði við háskólann i ungum og hinum frægustu ættum íslemiinga“. þar segir og, að Guðlaugur prófastur þorgeirsson hafi komið Jóni í Skál- holtsskóla.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.