Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1902, Page 6

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1902, Page 6
6 hún nefnd sóldðgg (Droser rotundifolia) (sjá myndina í Flóra íslands á bls 112); hún vex í mýrarþúfum hér og hvar um land alt; hún vex og mjög víða í öðrum lönd- um. Það er smávaxin jurt; verður ekki nema 1—2 þuml. á hæð. Blöðin sitja öll í stofnhvirfingu. Þau eru legglöng, blakan er kringlótt, og er efra borð hennar alsett kirtil- hárum. Kirtilhár þessi eru kylfumynduð: gildust eru þau niðri við blökuna, en mjókka, er ofar dregur, en á end- unum situr hnúðmyndaður kirtill. Upp úr hvirfingunni vaxa mjóir stönglar, 1—3 að tölu; bera þéir blómin. Blómunum er skipað í klasa; þau eru lítil og opnast að eins í sólskini. Krónublöðin eru ljósleit; að öðru leyti er jurtin dökkrauð að lit. Hárin eru misjöfn að lengd, stytzt eru þau, sem standa á miðri blökunni, og standa þau nálega lóðrétt; eru þau lengri, sem utar standa, og hallast út frá blað- miðjunni, en lengst eru þau, sem á jöðrunum eru, og standa þau beint út; hárin sitja því í stjörnuskipan. Mönnum hefir talist svo til, að á hverri slíkri blöku væru frá 150—200 hár. Má það þétt heita, þar sem blöðin eru að jafnaði ekki nema rúmlega '/s úr þumlungi að þvermáli. Ur kirtlunum á hárunum drýpur þykkur og tærvökvi; hann er svo seigur, að tevgja má úr honum langa hár- mjóa þræði; þegar kirtlarnir eru ekki ertir, er vökvi þessi ekki meiri en svo, að hann situr í smádropum á kirtil- hnöppunum. Þegar sól skin á blökurnar, glitra droparnir mjög, svo að blöðin sýnast öll döggvuð; þar aí dregur jurtin nafn- ið (Drosera af gríska orðinu bpoao: =. dögg). Dýr þau, sem jurtin veiðir, eru einkum smá skordýr.' Menn hafa veitt því eftirtekt, að dýr þessi sækja rnjög að blöðunum. En hvað það er, sem ginnir þau að, er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.