Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1902, Page 28
''28
éða blöðrur. Dýrin ginnast inn í gildrur þessar, en svo
er um hnútana búið, að f>au naumlega komast út aítur.
(Blöðrujurtir, könnuberar, gildrujurtir).
Aths.
Við samningu þessarar greinar höfum vér einkum
stutzt við þessi rit:
Pflanzenleben, eftir Anton Kerner von Marilaun, gef-
in út í Leipzig 1888;
Den almindelige Botanik eftir Evg. Warming, gefin
út í Kaupmannahöfn 1901;
Den systematiske Botanik, eftir sama, gefin út í
Kaupmannahöfn 1891;
Insektædende Pianter, ritgerð eftir Th. M. Fries i
»Skildringer af Naturvidenskaberne for alle«, Kaupmanna-
höfn 1882.
Yms fleiri rit höfurn vér og haft til hliðsjónar.
Mörg af ránjurtanöfnum þeim, er koma fyrir í þess-
ari ritgjörð, eru nýnefni; hafa engin nöfn verið til á þeim
jurtum áður á islenzku; verið getur að sumum þyki þau
óþörf, þar sem jurtirnar sjálfar eru ekki íslenzkar, en vér
ætlum að svo sé ekki; þau gera ritgerðina aðgengilegri
fyrir- alþýðumenn, því að latnesku nöfnin eru ávalt ótörn í
munni almennings.