Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1902, Page 31

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1902, Page 31
31 ar það berlega, að menn hafa haldið að kind væri skrimsl. Fyrir nokkrum árum gekk maður til fjár frá Gásum við Eyjafjörð um kvöldtíma, og ætlaði að láta það inn. Logndrifa var, og veður fremur ískyggilegt. Þegar féð var komið inn, taldi maðurinn það, og vantaði þá á eina grákollótta. Maðurinn fór að leita að Grákollu, og gekk fram með sjónum, en alt i einu heyrirhann, að eitthvað kemur á eftir honum, og glamrar í. Manninum kemur tii hugar, að þetta muni vera sjóarskrimsl, og tekur hann að hvetja sporið, en þetta veitti honum alt af eft- irför. Loksins keinur maðurinn að sjóbúð, og hleypur inn í hana, og spelkar hurðina að innan. Skömmu seinna hevrir hann, að högg mikið er rekið á búðar- dyrnar, og verður hann nú hræddur mjög. Hann ber á hurðina alt, sem lauslegt var í búðinni, og veitti ekki af því, því hvert höggið rak annað á hurðina. Maðurinn þorði ekki fyrir neinn mun að fara út úr búðinni, og haíðist hann þar við um nóttina. Höggin héldu áfram frarn eftir nóttinni, en seinast hættu þau. Um morgun- inn þorði maðurinn varla að opna búðina, því hann hugði, að skrimslið kynni að bíða sín úti fyrir, þótt það gerði ekki vart við sig, en þó herti hann loks upp hug- ann, og opnaði hurðina með hálfum huga. Hann sá ekk- ert skrimsl, en norðanhríð hafði brostið á um nóttina með frosti miklu. Maðurinn fór nú út úr búðinni, og varð ekki var við neinar menjar eftir skrimslið, en Grá- kolia lá úti fyrir búðinni, og haíði maðurinn heytt til hennar um kvöldið og nóttina.1 Njarðvíkurskrimslið hefir verið hestur, ef annars nokkur fótur er fyrir sögnnni, og Skálanesskrimslið hef- 1) Eftir sögn Stefáns kennara Stefánssonar á Möðru- völlum 1899, en hann hafði eftir sögn Friðriks Guðjónsson- ar, sem nú er barnakennari í Alftafirði vestra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.