Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1902, Síða 68

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1902, Síða 68
68 ritsmíðar; skal eg einungis nefna Rousseau, Gottfried Keller og Ferdinand Meyer. Á hinn bóginn er margt, sem eflir samheldi og einingu milli hinna ólíku þjóðerna. Fyrst og fremst ættjarðar og atthaga ástin, þar næst frelsið, jafnrjettið og hin dýrkeypta sögulega reynsla, sem sýnir þeim að meðan er þeir fylgdust að málum, voru þeir ósigrandi, en urðu útlendri valdstjórn að bráð, þegar hver höndin reis mót annarri. Það er ervitt, ef ekki með öllu ókleift útlendingi, sen: að eins hefur dvalið nokkrar vikur á Svisslandi, að lýsa nokkurn veginn rjett og greinilega þjóð, sem að uppruna, tungu, háttum og lífskjörum er jafn- sundurleit og hin svissneska þjóð. Jeg mun því láta mjer nægja að drepa á nokkur aðalatriði, sem geta yfir- ieitt heimfærzt upp á alla þjóðina í heild sinni. Sviss- lendingar eru stilltir menn og gætnir, gróðafúsir og fje- glöggvir, lítt elskir að nýmælum og vanafastir, en manna ötulastir og þolnastir, þegar þeir hafa hugsað ráð sitt og fara á stað. Þeir eru fáorðir en viðkunnanlegir í um- gengni og manna hjálpfúsastir. Margar guðsþakka stofn- anir og mannúðarfjelög, sem síðan hafa náð útbreiðslu um heim allan, eru fyrst til orðin á Svisslandi. Einhver hin alkunnustu fjelög af þessu tagi eru Rauði krossinn, sem starfar að ókeypis hjúkrun særðra og lemstraða manna; enn fremur fjelög til styrktar og viðreisnar föng- um, sem hafa tekið út refsingu sina, og loks fjelagsskap- ur sá, sem komið hefur upp nú á síðustu árum og vinn- ur að því að útvega fátækum og veikfelldum námsbörnum góða og holla samastaði uppi í sveit í sumarleyfunum. Ættjarðar- og frelsisást Svisslendinga hefur lengi verið við brugðið og það að maklegleikum. Ættjarðarást þeirra berst litt á og er fámálug. Þeir kjósa heldur að sýna hana á borði en í orði. Útlendingar heyra hana sjaldan nefnda á nafn og eg tel víst, að maður, sem færi þar að guma af ættjörð sinni og ættjarðarást, mundi verða tal-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.