Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1902, Page 99
Bj0rnson: Saml. Skrifter, Kh. r. bd. i.—3. h. 8/io
’oi; 4.—5. h. ,6/is; 6.—8. h. 30/i '02. o. s. fr.
Svo þegar bindi er komið, er aðfanga-tala pess rit-
1 " * uð á spássiuna, þannig (sjá spáss. hér framan við).
Við slíka bók verður að hafa registur.
Betra, en að hafa áskriftabók, er þó, að færa allar
hefta-bækur inn á spjöld og raða þeim í stafrófsröð í
kassa; því að eina bók skal hafa á spjaldi, og bæta svo
við heftum, jafnótt sem þau koma, eins og að ofan
er sýnt; þá þarf ekkert sérstakt registur.
I tímaritabók skal færa inn tímarit þau, er safnið
(eða eigandi þess) heldur, vikublöð sér, mánaðarrit sér,
ársfjórðungsrit sér.
Svona má stryka fyrir vihublaÖ:
Weekly Times
*»/l 31/, **/» 31/, 30/, *>/, 30/, 30/s 30/. 30/3 »/3 «/« ‘V*
"/* «/« */* ‘/« */• */• */• V’ V’ v» 19/, 13/, «»/8
23IS »»/» “/8 »»/» ”/» »»/• »/l0 •/10 »/10 «•/« «/« *8/n “/11
"/n »/ll *8/i, */n »/ll v« v» v« V. v» V» v» v»
V* '*/» >/» •V* T
O. s frv.
Hér eru sýndar tvær aðferðir til að marka viðtöku
hvers tölublaðs: önnur, að rita mánaðardaginn við hvert;
hin, að rita tvær stjörnur með stryki á milli yfir reitiþeirra
tölublaða, sem koma i einu, og viðtökudag fyrir ofan.
Vanti tölublað inn í, er þess rúm látið autt (unz það
kemur). Athuga má, að dálkarnir eru 13, og verður því
13., 26., 39. og 52. tölubl. í öftustu dálkum ár hvert.