Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1902, Page 126

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1902, Page 126
126 arhöfða. En hvar sem hann kom sögðu sæbúarnir hon- um sömu söguna. Selir höfðu komið í þessar eyjar end- ur fyrir löngu, en menn drepið þá alla. Einnig þegar hann svam þúsundir mílna út úr Kyrrahafi, og kom þar sem nefnt er Straumhöfði (Cape Cor(r)ientes), þá fann hann nokkur hundruð kláðuga seli á klöpp og þeir sögðu honum að menn kæmu líka þar. Nú félst honum nærri hugur og hann hélt suður um Horn í áttina til sinna eigin stranda; og á norður- leiðinui lagði hann sig upp á eyju, sem var alvaxin græn- um trjám, og þar fann hann fjörgamlan se!, sem kominn var að bana. Kotick veiddi handa honum fiska og taldi fyrir honum raunir sínar. »Nú« sagði Kotick »fer eg aftur til Novastoshna og mun eg aldrei hirða, þó að eg verði rekinn í drápkvína með yngisselunum«. Gamli selurinn sagði: »Reyndu einu sinni enn. Eg er síðasti selurinn úr Masafuera-veiðistöð, og á þeim tímum, er menn drápu oss hundruðum þúsunda saman, var það að sögn haft á fjörunum, að einhvern tíma mundi koma hvítur selur úr norðurátt og fá selfólkinu friðland. Eg er gamall og mun ekki lifa það að sjá þann dag, en aðrir munu Hta hann. Reyndu enn«. Og Kotick hringaði kampana (sem voru frábærlega snotrir) og sagði: »Eg er eini hvíti selurinn, sem nokk- urn tíma hefir fæðst á fjörunum, og eg einn af öllum selum, svörtum eða hvítum, hefi látið mér koma tii hug- ar að skygnast eftir nýjum eyjum«. Við þetta hrestist hann mjög; og þegar hann kom aftur til Novastoshna um sumarið, bað Matka móðir hans hann um að kvongast nú, og taka sér bólfestu; því að hann var nú ekki lengur yngisselur, heldur fullvaxinn fönguður með hrokkið hvitt fax á herðunum og eins þungur, mikill og illur viðureiguar eins og faðir hans. »Eitt árið enn ætla eg að leita« sagði Kotick. »Mundu,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.