Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1902, Síða 144

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1902, Síða 144
144 inga frá Grænlandi, og er upphaf þeirra vesturför Eiríks rauða og fundur Grænlands. Eiríkur rauði var kominn af herskárri og harðfengri víkinga-ætt, er taldi kyn sitt til Oxna-Þóris hersis á Ogðum. Eiríkur og Þorvaldur faðir hans fóru af Jaðri fyrir víga sakir til Islands og bjuggu fyrst á Hornströndum; þar andaðist Þorvaldur. Síðan fékk Eiríkur Þjóðhildar, stjúpdóttur Þorbjarnar, er bjó að Vatni í Haukadal, réðst hann þá suður í Dali og ruddi lönd í Haukadal; en hann var ódæll maður, harðlyndur og ófyrirlátssamur, og fór úr einum stað í annan fyrir víga sakir, unz hann var sekur gjör á Þórnesþingi og varð að flýja úr landi. Nú átti hann ekki friðland i Nor- egi, og það var eigi heldur álitlegt að íara til Bretlands- eyja um þær mundir. Hann sagði þeim, er honum höfðu lið veitt, »at hann ætlaði at leita lands þess, er Gunnbjörn, son Ulfs kráku, sá, er hann rak vestr um ísland, þá er hann fann Gunnbjarnarsker; hann kvaðst aptr mundu leita til vina sinna ef hann fyndi landit« {Ldn. II. 14). Gunnbjörn var bróðir Grímkels, er nam land um öndvert Snæfellsnes (Ldn. II. b), og ræður að líkindum, að hann hafi fundið sker þau, er við hann eru kend, snemma á landnámstíð. Seint á 10. öld höfðu þeir Snæbjörn galti og Hrólfr rauðsendski farið að leita Gunnbjarnarskerja, og er sagt að þeir hafi fundið land (og farið þar að veiðum, en þolað þrautir miklar, eins og Styrbjörn, háseti Hrólfs, kvað eftir draum sinn: »Bana sék okkarn | beggja tveggja | alt ömurligt | útnorðr í haf | frost ok kulda | feikn hvers konar | veitk af slíku | Snæbjörn veginn«). Þeir urðu sundurþykkir og féll Snæ- björn, en Hrólfur og Styrbjörn komust aftur til íslands (Ldn. II. 30)1). — Nú veit enginn, hvar þessi Gunn- 1) Það er ekki sagt, að þetta land hafi verið Gunn- bjarnarsker, þótt Al. Bugge virðist ætla að svo hafi Veriö.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.