Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1902, Síða 163

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1902, Síða 163
i6s orðabók til yfir fornmálið. Orðabók Sveinbjarnar Egils- sonar (Ixxicon poeticum) kom út 1860, en irún náði að eins yfir skáldamálið. Þeir, sem vildu nema forntunguna og lesa fornritin, höfðu því ekkert nýtilegt stuðningsrit í höndum; annað var eigi við að styðjast en smá orðasöfn, er fylgdu útgáfum og lesbókum. Svo kom orðabók Eir- íks Jónssonar 1863, og var mikil bót í máli, en þó eigi til hlitar. Eri nú fengu menn orðabók, er eigi að eins var yfirgripsmikil, heldur og nákvæm og mjög svo áreið- anleg. A bókina var og lokið miklu lofsorði, eins og hún átti skilið, af öllum þeim, er á hana mintust og færir voru urn að dæma, og eftir fá ár var bókin upp seld. Urðu þá margir til að skora á Fritzner að gefa orðabókina út aftur. Reyndar kom út 1874 orðabók sú, er R. Cleasby hafði stofnað til og Guðbrandur Vigfússon lauk við, og rituð er á enska tungu. En eigi virtist þó þarflaust, að orðabók Fritzner væri gefin út aftur, þar sem hún reyndist að ýmsu leyti áreiðanlegri og með meiri vandvirkni af hendi leyst, þótt hin væri miklu stærri og meira í hana borið. Fritzner var fús til þess, að gefa bókina út aftur, en vildi eigi ráðast í það, með- an hann hefði prestsembætti á hendi, því að hann sá það, að bókina yrði að auka að miklum mun og endur- bæta, eða nálega semja nýja orðabók. Hann sótti því um lausn frá prestsembættinu, og var þá 65 ára að aldri. Hann fekk þegar lausnina, og ákvað stjórnin honum 3600 krónur í eftirlaun (13. júlí 1877), og samþykti stórþingið það með mjög heiðrandi ummælum. Fritzner fluttist þá til Kristjaníu 14. d. júním. 1878. Hafði hann nú tvö stórvirki fyrir stafni. Annað var orðabókin, en hitt var, að koma í eina heild og búa til prentunar hin miklu söfn sín til þjóðmenningarsögunnar. Þá er Fritzner var kominn til Kristjaníu, tók hann þegar til starfa. Starfs- 11*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.