Aldamót - 01.01.1902, Side 162

Aldamót - 01.01.1902, Side 162
Efniö er mikils til of veigalítiö. Og þaö er teygt úr því meö skelfilegum málalengingum. Stíllinn er svo kvenlegur, aö þaö er eins og bckin skyldi vera rituð af einhverri skólastúlku. Þetta kemur ekki sízt í ljós, þar sem höfundurinn ætlar aö vera skáldlegri en á öðrum stöðum. Maður þarf ekki annað en fletta upp á bls. ii 7—118, þar sem hann er að lýsa því, sem fyrir augun bar í Halifax. Hann fer þar að kenna í brjósti um aumingjana. Hann kennir í brjósti um hestana. Hann kennir í brjósti um börnin, og svo koma margar hliðstæðar setningar, sem aðgreindar eru með depilhöggi, og byrja allar með ,,börn, sem“. ■—-Svo færir hann sig upp á skaftið og kennir í brjósti um drengina; nær sú setningaheild nálega yfir heila blaðsíðu. ,,Eg kendi í brjósti um vesalings dreng- ina. “ Svo byrjar hann ekki færri en níu setningar með ,,drengi, sem. “ Það er eins og nífalt húrra. Hann heldur svo áfram og kennir svona mikið í brjóst um mennina og konurnar á sama hátt. Það eru nú skárri brjóstgæðin. Þetta er ekki skáldskap- ur. Það er ekki annað en vatn. Höfundurinn hefir lesið svo mikið, sem vel er ritað á enska tungu, að hann ætti að finna til þess, að þetta er ekki góður stíll né skáldlegur. Samt verður því ekki neitað, að það er einlægt einhver laðandi glampi yfir hverri blaðsíðu, sem veldur því, að maður heldur ósjálfrátt áfram að lesa, þangað til sagan er á enda, og lætur sér ekki leiðast. Og það er þessi glampi, sem breiðir ofan á margt og mikið barnalegt og þroskalaust í sambandi við söguna og gjörir hana þrátt fyrir alt að skáldsögu. Höfundurinn hefir ekki gjört sér grein fyrir, hvað hann ætlar sér að gjöra. Hann veit naumast sjálfur, hvernig sagan á að verða. Hvað ætlar hann sér með Eirík Hansson? Það skilur enginn neitt í því enn, og nú hljóta þó tveir þriðjungar bókarinnar að vera út komnir. Ætlar hann sér að skýra nokkurt atriði í sálarlífi hans ? Af því fær maður svo sem ekkert að sjá. Það er eins og höfundurinn hugsi ekkert umþað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Aldamót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.