Aldamót - 01.01.1902, Síða 176

Aldamót - 01.01.1902, Síða 176
t8ó sinni. Prédikanir síra Helga eru þegar orSnar nokkuð gamíar, þó nú komi þær fyrst út. Samt sem áður mun hinu eldra fólki fjöldamörgu falla þær einkar-vel í geð. Þær hafa ekki verið gefnar út í því skyni, að þær uppfylli að öllu þær kröfur, sem nú eru gjörðar, heldur til þess, að þjóð vor ætti sanna mynd af þessum merka manni kirkjunnar, eins og hann kom fram í prédikunarstólnum. Og það var alveg rétt. Síra Þórhallur Bjarnarson kallar hann þjóðar vorrar ágœtasta kennara á 19. öld í ritgjörð um hann í Kirkeltkxikon for Norden og þann vitnis- burð á hann fyllilega skilið. Benda vil eg bókelskum mönnum á ijiðfrœði síra Helga, sem er einstaklega vönduð bók, og allir hugs- andi menn hljóta að iesa sér til hins mesta ávinnings og skilnings- auka á vandasömustu málum lífsins. Jón Ólafsson virðist nú hafa tekið sér það kyrrláta starf fyrir að semja barnabœkur, Stafrófskverið hans er nú fyrir löngu síðan kunnugt orðið og fjöldi íslenzkra barna hefir lært að lesa eftir því. Sjötta útgáfa er nú út komin og hafa þá tólf þúsund prentuð verið af kverinu, eftirþví sem á titilblaðinu segir. Svo er annað kver rétt ný- útkomið, Litli barnavinurinn 1. bók Það er ofurlítil lestrarbók handa börnum, sem á að taka við af stafrófskverinu. f því eru laglegar smá- sögur og nokkurar myndir. Vöndust-u orðin f hverri sögu eru sett á undan og skýrð, eins og lengi hefir tíðkast í hérlendum lestrarbókum. íslenzku börnin ættu að fá eins fallegar og vandaðar kenslubækur og önnur börn. Það hefir þýðing fyrir fegurðarvit, skilning og hugsun- arhátt þeirra alla æfi. Fimtu útgáfu af ritreglum Valdimars Ásmundssonar ættu sem flestir að eiga, sem annars langar til aðlæra að rita mál vort stafrétt og eftir þeim reglum, sem þeir, er bezt vanda það, er eftir þá sést, nú fylgja. Reikningsbók handa börnum hefir Ögmundur Sigiirðsnon, kenn- ari við Flensborgar skólann, samið. Er ánægjulegt að sjá, að hann hefir hagað henni eftir kenslubókum í reikningi eins og þær nú þykja hentugastar, þar sem barnakenslan er í beztu lagi. Hún nær að eins yfir fjórar höfuðgreinar, en væntanlega verður henni haldið áfram. Adeibert von Chamisso hefir þýzkt skáld heitið. Hann var fæddur á Frakklandi 1781, frakkneskur að uppruna, en þýzkur í anda, ól mestan aldur sinn á Þýzkalandi og skáldskapur hans allur heyrir þýzkum bókmentum til. Hann var bæði náttúrufræðingur, einkum grasafræðingur, rithöfundur og skáld, og dó 1838. Frægastur hefir hann orðið fyrir dálitla sögu, sem hann ritaði, og þýdd hefir ver- ið á öll tungumál Norðurálfunnar. Hún heitir Peter Sc/Uemihl og er um manninn, sem varð af með skuggann sinn. Sögu þessa hefir Þor- steinn Gíslason þýtt á íslenzku og gefið út á Seyðisfirði. Það hefði verið ánægjulegt að eiga þetta litía æfintýri á íslenzku, af því það hefir orðið svo frægt í bókmentunum. En þetta litla kver er svo húsgangs- lega tii fara, að eg skil ekki, að þýðandinn skyldi geta fengið af sér að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.