Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 6
6
LANDSBÓKASAFNIÐ195 0 — 1951
sænskri bókagerS snemma á síðastliðnu ári, gaf Landsbókasafninu aS lokinni sýning-
unni allmikinn hluta þeirra bóka, sem þar voru sýndar. Þá hefir nordiska kulturkommis-
sionens svenska delegation í samráði við Sven B. Jansson dósent og Helga P. Briem sendi-
herra íslands í Stokkhólmi komið því til leiðar, að Landsbókasafnið hefir fengið og fær
væntanlega framvegis 2000 sænskar krónur á ári til kaupa á sænskum bókum eftir eigin
vali. Dr. Uno Willers, yfirskjalavörður í sænska utanríkisráðuneytinu, hefir annazt út-
vegun og afhendingu bókanna og rækt það starf af mikilli prýði og velvild til safnsins.
Bókaforlög, stofnanir og einstaklingar hafa eins og að undanförnu gefið verðmætar
gjafir. Fara hér á eftir nöfn gefendanna og eru íslenzkir gefendur taldir fyrst:
Alexander Jóhannesson, próf. dr. phil., Rvík. — Árni Ólafsson, rith., Rvík. — Arnljót-
ur Jónsson, Rvík. — Ásgeir Blöndal Magnússon, cand. mag., Rvík. — Áskell Löve, dr.,
Winnipeg. — Richard Beck, próf. dr. phil., Grand Forks. — Björn Björnsson, hagfr.,
Rvík. — Björn Sigfússon, háskólabókav., Rvík. — Björn Sigurðsson, læknir, Rvík. —
Björn K. Þórólfsson, dr. phil., Rvík. — Bókabúð KRON, Rvík. — Bókaverzlun Lárus-
ar Bl. Guðmundssonar, Rvík. — Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Rvík. — Broddi
Jóhannesson, dr., Rvík. — Búnaðarfélag íslands, Rvík. — Eggert P. Briem, fulltrúi,
Rvík. — Egill Bjarnason, bóksali, Rvík. — Einar Ásmundsson, hrm., Rvík. — Félags-
málaráðuneytið, Rvík. — Ferðaskrifstofa ríkisins, Rvík. — Fríða Jónsson, frú, Rvík.
— Geir Jónasson, bókav., Rvík. — Gísli Friðbjarnarson, prentari, Rvík. — Guðjón
Ó. Guðjónsson, bókaútg., Rvík. — Guðmundur Gamalíelsson, bóksali, Rvík. — Hall-
dór Kiljan Laxness, rith., Gljúfrasteini. — Haraldur Sigurðsson, bókav., Rvík. — Há-
skólabókasafnið, Rvík. — Miss T. Hermann, Winnipeg. — Hjörleifur Elíasson, bók-
sali, Rvík. — íþróttasamband íslands, Rvík. — Jóhannes Áskelsson, náttúrufr., Rvík.
— Jón Eyþórsson, veðurfr., Rvík. — Jón Kr. ísfeld, prestur, Bíldudal. — Karl Strand,
læknir, London. — Karl Þorsteins, ræðism., Rvík. — Laufey Vilhjálmsdóttir, frú,
Rvík. — Matthias Thorsteinson, Detroit, Michigan. — Ólafur Sveinsson, Rvík. — T. J.
Olesen, próf., Winnipeg. — Páll Sigurðsson, bóndi, Árkvörn. — Raforkumálastjóri,
Rvík. — Sigurður Nordal, próf. dr. phil., Rvík. — Sigurður Þórarinsson, dr., Rvík. —
Skáksamband íslands, Rvík. — Stefán Einarsson, próf. dr. phil., Baltimore. —- Sturla
J. Guðlaugsson, dr., Haag. — Sverrir Kristjánsson, sagnfr., Rvík — Tilraunastöð Há-
skólans í meinafræði, Keldum. — Trausti Einarsson, próf., Rvík. — Utanríkisráðu-
neytið, Rvík. — Vilhjálmur Stefánsson, dr. phil., New York. — Vilmundur Jónsson,
landlæknir, Rvík. — Þjóðræknisfélag Islendinga, Winnipeg. — Þorfinnur Kristjáns-
son, ritstj., Khöfn. — Þórhallur Þorgilsson, bókav., Rvík. —— Þorkell Þorkelsson, dr.
phil., Rvík.
Erlendir gefendur: Aarhus Theater, Aarhus. — The Academy of Natural Sciences,
Philadelphia. — Academiæ Scientiarum Fennica, Helsinki. — American Museum of
Natural History, New York. — American-Scandinavian Foundation. — F. G. Arezzo,
Conte di Celano, Palermo. -— Arnamagnæanske Kommission, Kbh. — H. Aschehoug
& Co., Oslo. — Bayerische Staatsbibliothek, Munchen. — Bergens Museum, Bergen.
— Det Bergenske Dampskibsselskab, Bergen. — Biblioteca de la Universidad de Santo
i