Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 76
76
ÍSLENZK RIT 1950
— Sævarniöur. Ljóð. Reykjavík, fsafoldarprent-
smiðja h.f., 1950. 167 bls. 8vo.
Ellertsson, Asgeir, sjá Kristilegt skólablað.
Emilsson, Björn, sjá Viljinn.
ENGINN SÉR VIÐ ÁSLÁKI. Loftur Guðmunds-
son endursagði. Teikningar eftir Walt Disney.
Hafnarfirði, Bókaútgáfan Röðull, 1950. (40)
bls. 8vo.
ENGSTRAND, STUART. Karl eða kona? Óli Her-
mannsson þýddi. Reykjavík 1950. 236 bls. 8vo.
Ericson, Eric, sjá Afturelding; Silfurbjöllur.
ERIKSEN, J. K. Eðlisfræði handa framhaldsskól-
um. II. Lárus Bjarnason íslenzkaði. Reykjavík,
fsafoldarprentsmiðja h.f., 1950. 120 bls., 1 upp-
dr. 8vo.
ER JÚNÍSÓLIN SKÍN —■. (Across the Alley from
Alamo). Spiluð af Svend Asmussen og hljóm-
sveit hans á Odeon D. 5326. Ljóspr. í Lithoprent.
Reykjavík, Drangeyjarútgáfan, 1950. 4 bls. 4to.
Erlendsson, GuSni, sjá Vogar.
ERLENDSSON, VALDIMAR (1879—1951). End-
urminningar frá íslandi og Danmörku. Akureyri,
Bókaútgáfan Norðri, 1950. 332 bls., 1 mbl. 8vo.
Erlingsson, Gissur O., sjá Gardner, Erle Stanley:
Brennisteinn og blásýra; Heggen, Thomas: Ro-
berts sjóliðsforingi.
ERLÍNGSSON, ÞORSTEINN (1858—1914). Litli
dýravinurinn. Kvæði og sögur. Reykjavík, ísa-
foldarprentsmiðja h.f., 1950. 64 bls., 1 mbl. 8vo.
ESSO. Leiðarvísir um rétta smurningu ljósavéla,
dráttarvéla og annarra vélknúinna landbúnaðar-
tækja. [2. útg.I Reykjavík, Olíufélagið h.f.,
[1950]. 55 bls. 8vo.
EVANS, C. E. „Leitið Drottins, meðan Hann er að
finna ...“ Akureyri, Fíladelfía, 1950. 8 bls.
12mo.
EYJABLAÐIÐ. 11. árg. Útg.: Sósíalistafél. Vest-
mannaeyja. Ritn.: Ástgeir Ólafsson (1.—14.
tbl.), Friðjón Stefánsson, Ólafur Á. Kristjáns-
son, Þórarinn Magnússon, Oddgeir Kristjáns-
son, Sigurður Jónsson. Ábm.: Ástgeir Ólafsson
(1.—14. tbl.), Friðjón Stefánsson (15.—26. tbl.)
Vestmannaeyjum 1950. 26 tbl. Fol.
EYJASPORT (íþróttablað), (blað um íþróttir). 1.
árg. Ritstj.: Kristján Ingólfsson (1.—2. tbl.),
Ólafur Sigurðsson (1.—3. tbl.) Ritn. (4.—6.
tbl.): Kristján Ingólfsson, Hörður Ágústsson,
Eggert Sigurlásson. Vestmannaeyjum 1950. 6
tbl. 4to og fol.
Eyjóljsson, Bjarni, sjá Bjarmi.
Eyjóljsson, Eyjóljur, sjá Þjóðviljinn.
Eyjólfsson, GuSjón, sjá Verzlunarskólablaðið.
Eyjóljsson, SigurSur, sjá Prentarinn.
EYLANDS, ÁRNI G. (1895—). Búvélar og ræktun.
Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1950.
[Pr. í Hafnarfirði]. 475, (1) bls., 1 mbl. 4to.
— Fögur er hlíðin. Frá höfundi. [Reykjavík 1950].
18 bls. 8vo.
— Votheysverkunin. Sex blaðagreinar sjerprentað-
ar úr Morgunblaðinu. Reykjavík 1950. 50, (2)
bls. 8vo.
EYÞÓRSSON, JÓN (1895—). Hitafarsbreytingar
á íslandi. Sérpr. úr Náttúrufræðingnum, 20. árg.
[Reykjavík] 1950. Bls. 67—85. 8vo.
— sjá Ileyerdahl, Thor: Á Kon-Tiki yfir Kyrrahaf;
Hrakningar og heiðavegir; Sýslu- og sóknalýs-
ingar Hins íslenzka bókmenntafélags 1839—
1873 I.
FAÐIR MINN. Pétur Ólafsson hefur séð um útgáf-
una. Reykjavík, Bókfellsútgáfan, 1950. 362 bls.
8vo.
FAGNAÐARBOÐI. 3. árg. Útg.: Sjálfseignarstofn-
unin, Austurgötu 6. Hafnarfirði 1950. [Pr. í
Reykjavík]. 4 tbl. 4to.
FÁLKINN. Vikublað með myndum. 23. árg. Rit-
stj.: Skúli Skúlason. Reykjavík 1950. 49 tbl. (16
bls. hvert). Fol.
FANNEY. Rit handa börnum og unglingum, 1950.
(II.) Reykjavík, Eiríkur Baldvinsson, [1950].
120 bls. 8vo.
FAXI. 10. ár. Útg.: Málfundafélagið Faxi. Blað-
stjórn (ritstj. og ábm.): Hallgr. Th. Björnsson,
Jón Tómasson, Valtýr Guðjónsson. Keflavík
1950. [Pr. í Reykjavík]. 8 tbl. 4to.
FÉLAG ÍSLENZKRA STÓRKAUPMANNA. Lög
... Samþykkt á aðalfundi F. í. S. 16. maí 1950.
[Reykjavík 1950]. 7 bls. 12mo.
FÉLAGSHEIMILI. Leiðbeiningar um bygging
þeirra og rekstur. Reykjavík, Menntamálaráðu-
neytið, 1950. 89 bls. 8vo.
FÉLAGSRIT KRON. 4. árg. Útg.: Kaupfélag
Reykjavíkur og nágrennis. Ábm.: Björn Jóns-
son. Reykjavík 1950. 1 tbl. (16 bls.) 8vo.
Fells, Gretar, sjá Gangleri.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók 1950. Borgar-
fjarðarsýsla sunnan Skarðsheiðar, eftir Jón
Helgason. Reykjavík 1950. 158 bls., 8 mbl.
8vo.