Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 10

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 10
10 LANDSBÓKASAFNIÐ 1950 — 195 1 legum ritum, en flest hin óskrásettu skinnblöð eru þess efnis. Tildrög þess, að hafizt var handa um skrásetningu þessa í veikindaforföllum Guðbrands síðastliðið vor voru þau, að Magnús Már Lárusson, settur prófessor í guðfræðideild Háskólans, hafði tekið sér fyrir hendur að kanna ýms forn kirkjuleg plögg hér í söfnunum og sýnt í því starfi lofsverðan áhuga og glöggskyggni. Talaðist því svo til, að hann fengi til athugunar öll skinnblöð, sem til væru í Landsbókasafninu, skrásett og óskrásett, og gerði jafnframt drög til lýsingar þeirra blaða, sem ekki hafði áður verið gerð fullnægjandi grein fyrir. Við athugun þessa kom í ljós, að blöðin frá Steinsstöðum hafa af einhverjum mistök- um ekki verið könnuð, þegar þau komu í safnið fyrir 40 árum. Þar sem blaðið úr Heiðarvígasögu er mjög máð og slitið öðrumegin, þótti rétt að fá það í hendur þeim íslendingi, sem mesta reynslu hefir í lestri fornra og máðra skinnblaða, en það er Jón prófessor Helgason. Árangurinn af rannsókn hans birtist á öðrum stað í Árbókinni (bls. 127). Skrá um skinnblöðin öll verður væntanlega birt í næstu Árbók. Filmusafnið hefir aukizt nokkuð og einnig bætzt við Ijósmyndir (fotostat) af handritum og fágætum bókum prentuðum. Mynda- vélar safnsins eru nú í fullu lagi til mynda- og filmutöku, en vegna gífurlegra tolla og skatta á öllu efni, sem til myndatökunnar heyrir, er ekki unnt að nota þær svo sem skyldi þar sem fjárveiting til þessarar starfsemi er ekki fyrir hendi. Líku máli gegnir um filmur eða myndir af íslenzkum handritum í erlendum söfnum. Eins og áður hefir verið getið í Árbókinni, hafa nokkrir Islendingar í Englandi gefið safninu filmur af miklum hluta þeirra íslenzkra handrita, sem geymd eru í brezkum söfnum, og sýnt í því mikla rækt við bókmenntaminjar lands síns. Er þess nú vænzt, að ríkisstjórnin láti ekki sitt eftir liggja, og mun verða leitað fjárveitingar á næsta ári til þess að afla mynda af íslenzkum handritum í sænskum söfnum, en þar er, sem kunnugt er, allmargt merkra handrita frá Islandi. Filmur og myndir Lestrarsalur Lestrarsalurinn var opinn á sama tíma og undanfarin ár og notk- un svipuð. Hér fer á eftir yfirlit um aðsókn og bókalán sam- kvæmt skýrslum salsvarða: Lestrarsalur 1950 Mánuður Starfsdagar Tala gesta Lána'öar bækur Lánuð handrit Janúar 26 1685 1578 504 Febrúar .... 25 1747 1598 419 Marz 28 1926 1642 527 Apríl 19 1451 1401 560 Maí 24 1898 1595 523 J úní 23 916 1346 385 Júlí 26 808 1327 511 Ágúst 22 928 1315 514 September . . 26 1149 1678 510 Október . ... 26 1786 1578 473 Nóvember . . 26 1744 1537 516 Desember . . 23 1263 1331 391 Samtals 294 17301 17926 5833
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.