Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 116
116
ÍSLENZK RIT 1950
blaðið, K. S. blaðið, Sportblaðið, Veiðimaður-
inn.
800 FAGRAR BÓKMENNTIR.
809 Bókmenntasaga.
Einarsson, S.: Skáldaþing.
Þórólfsson, B. K.: Dróttkvæði og rímur.
Þorsteinsson, S. J.: íslenzkar biblíuþýðingar.
810 Safnrit.
Bjarnason, J. M.: Ritsafn IV.
Gröndal, B.: Ritsafn III.
Gunnarsson, G.: Rit IX—X.
Holm, T. Þ.: Ritsafn II.
[Magnússon, G.] Jón Trausti: Ritsafn V.
Sigfúsdóttir, K.: Rit II.
Thoroddsen, J.: Ljóð og sögur.
811 LjóS.
Bára Bjargs: Vor að Skálholtsstað.
[Bjarnarson], S. Dalaskáld: Ljóðmæli.
[Einarsson], K. frá Djúpalæk: Lífið kallar.
Elíasson, S.: Ávarp Fjallkonunnar 17. júní 1950.
— Hetjukvæðið Sálmur skipstjórans.
— Nordahl Grieg.
— Sálmur skipstjórans.
— Sævarniður.
Finnsdóttir, S.: Hyndlu rímur og Snækóngs rímur.
Friðgeirsdóttir, M.: Vísur og vers.
Guðmundsson, H.: Af heiðarbrún.
[Guðmundsson], K. R.: Undir dægranna fargi.
Guðmundsson, T.: Fljótið helga.
— Forljóð.
— Við sundin blá.
[Guðmundsson], V. frá Skáholti: Vort daglega
brauð.
Guðnadóttir, R.: Aftanskin.
Halldórsson, Þ.: Sólblik.
Hallsson, E. og Þ. Magnússon: Hrólfs rímur kraka.
Haraldsson, S.: Við bakdyrnar.
Helgason, II.: Stolnar stundir.
Jóhannesson, S. J.: Ljóð.
Jónasson, II.: Ferhendur á ferðaleiðum.
Jónsson, S.: Skáldaflotinn. Aukning og áritanir.
Kárason, Ó.: Formannavísur vertíðina 1950.
Móðars rímur og Móðars þáttur.
Nordal, S.: Skottið á skugganum.
Norræn söguljóð.
Ólafsson, M.: Holtagróður.
Pétursson, K.: Sólgull í skýjum.
[Sigurðsson], E. B.: Eitt kvöld í júní.
Sigurðsson, F. P.: Römm er sú taug.
Sigurðsson, S.: Ljósavatn.
Thoroddsen, T.: Þulur.
Sjá ennfr.: Spánverjavígin 1615. Sjá einnig 817.
812 Leikrit.
Einarsson, I.: Nýjársnóttin.
Holberg, L.: Jóhannes von Háksen.
Laxness, H. K.: Snæfríður Islandssól.
Sigurjónsson, J.: Fjalla-Eyvindur.
Sjá ennfr.: Stefánsson, H.: Sögur og smáleikrit.
813 Skáldsögnr.
[Árnadóttir], G. frá Lundi: Afdalabarn.
Bjarnason, J. M.: Eiríkur Hansson II—III.
Björnsson, J.: Á reki með hafísnum.
— Dagur fagur prýðir veröld alla.
Daddý: Þegar ástin grípur unglingana.
Daníelsson, G.: I fjallskugganum.
[Eggertsson, V.] Dagur Austan: Ástandssagan
1950.
— Hundurinn og ég.
Friðfinnsson, G. L.: Jónsi karlinn í Koti og telp-
urnar tvær.
Friðlaugsson, J.: Jólasögur.
Friðriksson, F.: Sagan af Ilermundi jarlssyni.
[Guðjónsson], Ó. A.: Högni vitasveinn.
Guðmundsson, K.: Þokan rauða.
Gunnarsson, G.: Hvítikristur.
Ilagalín, G. G.: Við Maríumenn.
I birkilaut.
[Jónasson], J. úr Kötlum: Siglingin mikla.
Jónsson, S.: Mamrna skilur allt.
IJúlíusson, S.] Sveinn Auðunn Sveinsson: Leiðin
lá til Vesturheims.
Mar, E.: Gamalt fólk og nýtt.
— Vögguvísa.
[Sigurðsson, II. Á.] Ilans klaufi: Blátt blóð.
Stefánsson, H.: Sögur og smáleikrit.
Valur Vestan: Rafmagnsmorðið.
Vilhjálmsson, V. S.: Á krossgötum.
Alme, H.: Ástin ein.
Andersen, II. C.: Ævintýri og sögtir 1—2.