Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 27
ÍSLENZK RIT 1949
27
Helgason, Sigurður, sjá Brira og boðar; Dýra-
verndarinn.
HELGASYNIR, MAGNÚS (1857—1940) og
KJARTAN (1865—1931). Bræðramál. Kvöld-
ræður og önnur erindi. Reykjavík, H.f. Leiftur,
1949. (4), 332 bls., 2 mbl. 8vo.
lienius, Louis, sjá Hubbard, Elbert: Skeyti til
Garcia.
Hentzel, Marcus, sjá Óli segir sjálfur frá.
Hermannsson, Óli, sjá Motley, Willard: Lífið er
dýrt...
HERÓPIÐ. Opinbert málgagn Hjálpræðishersins
á íslandi. 54. ár. Reykjavík 1949. 12 tbl. Fol.
og 4to.
HESTAMANNAFÉLAGIÐ FÁKUR. Lög félags-
ins. Reykjavík [1949]. 7 bls. 8vo.
HILT, GUÐRÚN BRIEM (1918—). Sjáðu hvað ég
get gert! Reykjavík, II.f. Leiftur, [1949]. (1),
11 bls. Grbr.
HILTON, JAMES. Á vígaslóð. Axel Thorsteinson
þýddi. Seyðisfirði, Prentsmiðja Austurlands
h.f., 1949. 309 bls. 8vo.
IIIRST, ÞÓRA MARTA S. Lóa litla landnemi.
Barnasaga frá Nýja-íslandi. Með myndum eftir
höfundinn. Reykjavík, Helgafell, 1949. 57 bls.
8vo.
Hjálmarsson, Sigvaldi, sjá Voröld.
HJÁLMUR. 17. árg. Útg.: Verkamannaf. „Hlíf“.
Ábm.: IJermann Guðmundsson. Hafnarfirði
1949.3 tbl. (2 bls. hvert). Fol.
Hjaltason, Hólmfríður, sjá Lárusdóttir, Elinborg:
Tvennir tímar.
Hjaltason, Jóhann, sjá Ferðafélag íslands: Árbók
1949.
Hjaltason, Jón, sjá Þjóðvörn.
HJARTAÁSINN. Heimilisrit IJjartaásútgáfunnar.
Með myndum. 3. árg. Útg.: Hjartaásútgáfan.
Ritstj.: Pálmi H. Jónsson. Akureyri 1949. 12 h.
(1—10. h.: 64 bls. hvert; 11.—12. h.: 96 bls.
samtals). 8vo.
Hjartar, Friðrik, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Islenzk málfræði, Stafsetning og stílagerð.
Hjartarson, Snorri, sjá íslenzk ástaljóð; íslenzk
nútímalýrikk; [Kristmundsson, Aðalsteinn]
Steinn Steinarr: 100 kvæði.
HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ. 25. árg. Útg.:
Félag ísl. hjúkrunarkvenna. Ritstj.: Þorbjörg
Árnadóttir, Guðrún Árnadóttir, Guðrún Bjarna-
dóttir. Reykjavík 1949. 4 tbl. 4to.
Hjuler, Marie, sjá Wahlenberg, Anna: Töfrastafur-
inn og önnur ævintýri.
Hjörleifsson, Jóhann, sjá Verkstjórinn.
Hlíðar, Jóhann, sjá Uglan.
HLtN. Ársrit íslenzkra kvenna. 31. árg. Útg. og rit-
stj.: Ilalldóra Bjarnadóttir. Akureyri 1949. 168
bls. 8vo.
HLINI KÓNGSSON. [Velvakandi og bræður hans.
Teikningar eftir Eggert Guðmundsson. 2. útg.]
Reykjavík, H.f. Leiftur, [1949]. 16 bls. 8vo.
HOEL, SIGURD. Á örlagastundu. Bókin heitir á
frummálinu: Möte ved milepelen. Þýðendur: L.
Jóh. og J. Sig. Seyðisfirði, Prentsmiðja Austur-
lands h.f., [1949]. 355 bls. 8vo.
HOLM, TORFHILDUR Þ. (1845—1918). Ritsafn.
Formáli eftir Vilhjálm Þ. Gíslason. I. Brynjólf-
ur Sveinsson biskup. Búið hefur undir prentun
Brynjólfur Sveinsson. Akureyri, Bókaútgáfan
Norðri, 1949. XII, 253 bls., 2 mbl. 8vo.
Iiólmgeirsson, Baldur, sjá Menntskælingur.
HÓMER. Kviður ... Sveinbjöm Egilsson þýddi. I.
bindi. Ilíonskviða. Kristinn Ármannsson og Jón
Gíslason bjuggu til prentunar. Reykjavík, Bóka-
útgáfa Menningarsjóðs, 1949. XXXIV, (1), 720
bls. 8vo.
HOUDINI. Galdrabókin. Skemmtilegar gátur,
þrautir og furðulegar sjónhverfingar. Valið af
... mesta töframanni heimsins. Reykjavík
[1949]. XII, 199 bls. 12mo.
HRAFNISTA. Blað um sjómenn, sjóferðir og sigl-
ingar. 2. árg. Útg.: Fjársöfnunarnefnd dvalar-
heimilis fyrir aldraða sjómenn. Ritstj.: Vilhj. S.
Vilhjálmsson. Reykjavík, jólin 1949. 2. tbl. (32
bls.) 4to.
IIRAKNINGAR OG HEIÐAVEGIR. Pálmi Hann-
esson og Jón Eyþórsson völdu efnið. I. bindi.
Jón Eyþórsson bjó til prentunar. Akureyri,
Bókaútgáfan Norðri, 1949. 269 bls. 8vo.
Hróbjartsson, Jón, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Landabréf.
HRÓI HÖTTUR. Ný þýðing eftir Freystein Gunn-
arsson. [2. útg.] Reykjavík, H.f. Leiftur, [1949].
179 bls. 8vo.
HUBBARD, ELBERT. Skeyti til Garcia. Ásamt
formála eftir Louis Henius. Önnur útgáfa.
Reykjavík, Guðmundur Jóhannesson, 1949. 29
bls. 8vo.
Hugrún, sjá [Kristjánsdóttir, Filippía].
HULST, W. G. VAN DE. Gerða. Hollenzk telpu-