Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 196

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 196
196 MAGNÚS MÁR LÁRUSSON 1620—40, (Thott 2041, b, 4to).27 En íslenzka þýðingin er um þaS bil 70—80 árum eldri. Að vísu eru til 3 önnur handrit að bókinni, en öll eru þau frá 18. öld. Eitt þeirra er afskrift af Thott 2041, b, 4to, en léleg. Er handrit það varðveitt í háskólabókasafninu í Osló, (nr. 72, 4to). Annað er mjög ýtarlegur útdráttur á þýzku, sem Ludvig Harboe hefur gert um miðja 18. öld, (Ny kgl. Saml. 2710, III, 4to), A. C. L. Heiberg notaði hana út úr neyð í ritgerð sinni um Palladius, því hann áleit, að ritið væri að öðru leyti glatað.29 Úr því að Finnur biskup talar jafnkunnuglega um vísitazíubókina á íslenzku, og blöðin í Árnasafni sýna, að hún hafi verið til, þá gæti mönnum dottiÖ í hug, að Harboe hafi kynnzt ritinu hér heima og gjört útdráttinn til seinni nota. Svo mun þó ekki vera, því lýsing Heibergs á því handriti sýnir, að útdrátturinn er miklu lengri og ýtarlegri en texti blaðanna fjögra og náskyldur þriðja handritinu, (Ny kgl. Saml. 1130, 4to),30 sem gefið var út í Kirkehistoriske Samlinger II. bls. 560 nn. Harboe hefur sennilegast fengið elzta handritið, Thott 2041, b, 4to, léð hjá vini sínum Langebek, er átti það, og gjört útdráttinn eftir því. Elzta handritið var selt á uppboði Langebeks. Fræðimenn leituðu að því dauðaleit lengi vel. 1866 fannst það svo reyndar í Konungsbókhlöðu, og var gefið út í fyrsta sinn 1867 af A. C. L. Heiberg.31 Elzti vitnisburðurinn um hina dönsku Vísitazíubók er skjal eitt í biskupsskjalasafn- inu í Odense, skrifað um 1543—44 af Jörgen Sadolin biskupi. Á því er efnisyfirlit bókarinnar allrar. Heiberg fann það og dró þá ályktun í ritgerð sinni, að Palladius muni hafa sent öllum biskupum í löndum kóngs vísitazíubók sína, og þeir hafi þá hag- að vísitazíum sínum á sama vegi og hann. Af lýsingu Finns þóttist hann viss um, að bók Ölafs Hjaltasonar gæti engin verið önnur en Vísitazíubók Palladiusar.32 Nú er þetta þá komið í ljós, að Heiberg hefur haft rétt fyrir sér. Vísitazíubók Ólafs Hjaltasonar er Vísitazíubók Palladiusar, og blöðin fjögur eru, ef til vill, frá Hólum runnin. Utan á saurblaðinu um þau stendur: 11/9 88. Þá, 1888, virðast blöðin hafa verið tekin úr einhverju bandi á bók í Árnasafni. Þess er þó ekki getið í skrá Kaa- lunds, hver sú bók hafi verið. Óllu fremur virðast blöðin þó hafa verið skrásett þenn- an dag, en öll brotin í 696, 4to munu þá, ef til vill, komin úr Norðurlandi til Árna Magnússonar og ekki skrásett fyrri. Því fremst í bindinu hafa verið bundin tvö papp- írsblöð, þar sem á stendur ritað af Árna Magnússyni bl. 1. r. „Þesse ((tvö) o. 1.) med fylgiande blöd tok med sier fra Jislande Monsr Þorsteirn Sigurdsson 1715. enn þau komu hingad 1716. Hanzí hafde þau feinged nordr i lande enn ecke i austfiordum.“ Neðst hefur verið ritað með blýanti „696, 4to?“. Á bl. 2. r. stendur með h. Á. M.: „o sorterud fragmenta“. En þýðingin er stytt, þar sem Ólafur biskup hefur lesið hana fyrir fólkið í vísitazíuferðunum eftir því, sem Finnur biskup segir. AS vísu er fráleitt að ætla, að Ólafur hafi fengið Vísitazíubókina senda í sama mund og Jörgen Sadolin, hins vegar hefur hann haft næg tækifæri til að þýða hana í utanferðum sínum 1550—- 51 eða 51—52.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.