Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 74
74
ÍSLENZK RIT 1950
DAGUR. 33. árg. Ritstj.: Haukur Snorrason. Akur-
eyri 1950. 55 tbl. + jólabl. Fol. og 4to.
Dagur Austan, sjá [Eggertsson, Vernharður].
DANÍELSSON, GUÐMUNDUR, frá Guttormshaga
(1910—). 1 fjallskugganum. Skáldsaga. Reykja-
vík, Bókaklúbbur M. F. A., 1950. 184 bls.
8vo.
— Sumar í suðurlöndum. Ferðaþættir. Reykjavík,
Helgafell, 1950. 216 bls., 3 mbl. 8vo.
Daníelsson, Olajur, sjá Almanak um árið 1951.
Daníelsson, Páll V., sjá Hamar.
Daníelsson, Þórir, sjá Verkamaðurinn.
DAVÍÐSSON, INGÓLFUR (1903—) og INGI-
MAR ÓSKARSSON (1892—). Garðagróður.
Aðallega í Reykjavík, Hafnarfirði og á Akur-
eyri. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1950.
450, (1) bls., 40 mbl. 8vo.
Davíðsson, Ingóljur, sjá Garðyrkjufélag íslands:
Ársrit.
DEIGLAN. Blað í léttum dúr. Útg.: H.f. Deiglan.
Vestmannaeyjum, Þjóðhátíðin 1950. (21) bls.
8vo.
DICKENS, CIIARLES. Ævintýri Pickwicks. Úr
skjölum Pickwick-klúbbsins. Bogi Ólafsson
valdi og íslenzkaði. Reykjavík, Bókaútgáfa
Menningarsjóðs, 1950. 303, (1) bls. 8vo.
DIEM, CARL. Grundvallarlögmál líkamsuppeldis.
Sérprentun úr Skinfaxa 2., 1950. [Reykjavík
1950]. 10 bls. 8vo.
DISNEY, WALT. Kýrin Klara. Reykjavík, Prent-
fell h.f„ [1950]. 86 bls. Grbr.
— Mikki Mús og Mína lenda í ævintýrum. Reykja-
vík, H.f. Leiftur, [1950]. 317 bls. 12mo.
-— sjá Enginn sér við Ásláki.
DRANGEY. Skagfirzk fræði VIII. Reykjavík,
Sögufélag Skagfirðinga, 1950. 90, (1) bls., 1
uppdr. 8vo.
DRAUMARÁÐNINGAR. Reykjavík, Sig. Ólafs-
son, 1950. 19 bls. 12mo.
DRAUMARÁÐNINGAR. Spilaspádómar. Reykja-
vík, Stjörnuútgáfan, 1950. 80 bls. 8vo.
DRAUMARÁÐNINGAR OG SPÁR. Safnað hafa
hinir frægu spádómsmenn Sibylle og Lenor-
mand, sem t. d. sögðu Napoleon mikla fyrir um
örlög hans. Einnig eru hér hinar leynilegu skrár
hins arabiska förumunks Shahah-Æddins.
[Reykjavík 1950]. (1), 37 bls. 8vo.
Draupnissögur, sjá Cronin, A. J.: Grýtt er gæfuleið-
in (20); Nordh, Bernhard: Lars í Marzhlíð
(18); Slaughter, Frank G.: Þegar hamingjan
vill (19).
Drengjabókasa/nið, sjá Dreyer, G. K.: Kalli skips-
drengur (11.); Schroll, Ejnar: Þórir Þrastarson
(12.)
DREYER, G. K. Kalli skipsdrengur. Drengjasaga.
Gunnar Sigurjónsson þýddi. Drengjabókasafnið
11. Reykjavík, Bókagerðin Lilja, 1950. 198 bls.
8vo.
DRÖG AÐ NÁMSSKRÁM í teiknun og skóla-
íþróttum fyrir barnaskóla og gagnfræðaskóla.
Prentað sem handrit í febrúar 1950. Reykjavík
1950. 67 bls. 8vo.
Dungal, Níels, sjá Fréttabréf um heilbrigðismál.
DUNIJAM, BARROWS. Hugsjónir og hindurvitni.
Bjarni Einarsson þýddi. Titill bókarinnar á
frummálinu er Man Against Myth. Reykjavík,
Mál og menning, 1950. 157, (1) bls. 8vo.
DÝRAVERNDARINN. 36. árg. Útg.: Dýravernd-
unarfélag Islands. Rítstj.: Sigurður Helgason.
Reykjavík 1950. 8 tbl. ((3), 64 bls.) 4to.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG AKUREYRAR. Lög
... Akureyri 1950. (7) bls. 12mo.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG ÍSLANDS. Lög ...
Samþykkt á aðalfundi félagsins 28. febr. 1919
með áorðnum breytingum síðar. Reykjavík
1950. (4) bls. 8vo.
DÆGRADVÖL. Eitthvað fyrir alla. 3. árg. Útg.:
Prentsmiðjan Rún h.f. Reykjavík 1950. 6 tbl.
(16 bls. hvert). 8vo.
EBERHART, MIGNON G. Brúðarhringurinn.
Reykjavík, Hjartaásútgáfan, 1950. 360 bls. 8vo.
Ejnisjrœði I., sjá Jónsson, Björn H.: Viðarfræði.
Eggertsson, Björn, sjá Vogar.
[EGGERTSSON, JOCHUM M.] SKUGGI (1896
—). Tala dýrsins. Reykjavík 1950. 20 bls. 8vo.
[EGGERTSSON, VERNHARÐUR] DAGUR
AUSTAN (1909—1952). Ástandssagan 1950. I.
hefti segir frá Ali Ami Múhadia og hinum tveim
spekingum frá Últíma Túli. [Reykjavík], útgef-
ið á kostnað og ábirgð höf., [1950]. 16 bls.
8vo.
— Hundurinn og ég. Sönn saga úr næturlífi
Reykjavíkur. Reykjavík, Argus-útgáfan, 1950.
16 bls. 8vo.
— sjá Úrvals smásögur.
EGGERZ, FRIÐRIK (1802—1894). Úr fylgsnum
fyrri aldar. I. Bjarni Pétursson á Skarði og getið
niðja hans. Ævisaga Eggerts prests Jónssonar.