Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 14
14
ÍSLENZK RIT 19 4 9
ingaskrifstofa Alþýðuflokksins, 1949. 48 bls.
8vo.
— Kosningaávarp ... til íslenzku þjóðarinnar.
Reykjavik [1949]. 16 bls. 8vo.
[— í Siglufirði. Um brottvikningu Gunnars Vagns-
sonar. Siglufirði 1949]. (1) bls. Fol.
ALÞÝÐUIIELGIN. 1. árg. Ritstj. Stefán Pjeturs-
son. Reykjavík 1949. 32 tbl. ((4), 384 bls.) 4to.
ALÞÝÐUMAÐURINN. 19. árg. Útg.: Alþýðu-
flokksfélag Akureyrar. Ritstj.: Bragi Sigurjóns-
son. Akureyri 1949. 46 tbl. + jólabl. Fol.
ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS. Þingtíðindi ...
21. sambandsþing 1948. Reykjavík 1949. 58 bls.
8vo.
AMBLER, ERIC. Lífs eða liðinn. Reykjavík 1949.
154 bls. 8vo.
Ammendrap, Tage, sjá Musica.
Andersen, Carlo, sjá Meister, Knud og Carlo And-
ersen: Jói safnar liði.
Andrésson, Alfreð, sjá Gamanvísur.
Andrésson, Einar, í Bólu, sjá Menn og minjar VI.
ANDRÉSSON, GUÐMUNDUR (um 1615—1654).
Persíus rímur ... og Bellerofontis rímur. Jakob
Benediktsson bjó til prentunar. Rit Rímnafé-
lagsins II. Reykjavík, Rímnafélagið, 1949.
XXXII, 173 bls. 8vo.
ANDRÉSSON, KRISTINN E. (1901—). íslenzkar
nútímabókmenntir 1918—1948. Reykjavík, Mál
óg menning, 1949. 414 bls. 8vo.
— sjá Islenzk nútímalýrikk; Tímarit Máls og
menningar.
ANDVARI. Tímarit Ilins íslenzka þjóðvinafélags.
74. ár. Reykjavík 1949. 94 bls., 1 mbl. 8vo.
Arason, Steingrímur, sjá Gram, Milred: Eilíf
tryggð; Námsbækur fyrir barnaskóla: Litla,
gula hænan.
Arason, Þorvaldur Ari, sjá Blað lýðræðissinnaðra
stúdenta.
ÁRBÓK ÍÞRÓTTAMANNA 1948. Gefin út að til-
hlutan íþróttasambands íslands. Ritstj.: Jóhann
Bernhard. Reykjavík 1949. 240 bls. 8vo.
Árdal, Páll, sjá Menntskælingur.
ARDEN, ROBERT. Bófarnir frá Texas. Þorsteinn
Finnbogason íslenzkaði. Vasaútgáfubók no. 42.
Reykjavík, Vasaútgáfan, 1949. 308 bls. 8vo.
ÁRMANNSSON, KRISTINN (1895—). Kennslu-
bók í dönsku handa skólum og útvarpi. Þriðja
útgáfa. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f.,
1949. 279 bls. 8vo.
— sjá Hómer: Kviður I; Magnússon, Einar og
Kristinn Ármannsson: Dönsk lestrarbók handa
gagnfræðaskólum.
Arnadóttir, Guðrún, sjá Hjúkrunarkvennablaðið.
[ÁRNADÓTTIR], GUÐRÚN FRÁ LUNDI (1887
—). Dalalíf. IV. Laun syndarinnar. Skáldsaga.
Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1949. Bls.
1119—1602. 8vo.
ÁRNADÓTTIR, GUÐRÚN, frá Oddsstöðum (1900
—). Gengin spor. Ljóð. Reykjavík, Minningar-
sjóður Illöðvers Arnar Bjarnasonar, 1949. 121
bls., 1 mbl. 8vo.
Árnadóttir, Hlíf, sjá Óli segir sjálfur frá; Stóri-
Skröggur og fleiri sögur.
ÁRNADÓTTIR, ÞORBJÖRG (1898—). Sveitin
okkar. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1949.
235 bls. 8vo.
— sjá Iljúkrunarkvennablaðið.
ARNALDS, ARI (1872—). Minningar. Reykjavík,
Hlaðbúð, 1949. 219 bls., 14 mbl. 8vo.
Arnason, Arni, sjá Mangs, Frank: Vegur frelsis-
ins.
[Árnason], Atli Már, sjá Meister, Knud og Carlo
Andersen: Jói safnar liði; [Sigurðsson, Hall-
dór] Gunnar Dal: Vera.
Arnason, Eyjólfur, sjá Verkamaðurinn.
Árnason, Eyþór, sjá Viljinn.
Arnason, Gestur, sjá Iðnneminn.
Árnason, Guðm., sjá Læknaneminn.
Árnason, Jalcob, sjá Verkamaðurinn.
Arnason, Jón, sjá Bakkabræður.
Árnason, Jón, sjá Framtak.
Arnason, Jón Þ., sjá Dægradvöl; Lang, Andrew:
Mærin frá Orleans.
Árnason, Jónas, sjá Landneminn; Þjóðviljinn.
Arnason, Ol. Haukur, sjá Muninn.
Árnason, Svavar, sjá Röðull.
Árnason, Theodór, sjá Motley, Willard: Lífið er
dýrt ...; Öskubuska.
ÁRNESINGUR. Félagsblað Kaupfélags Árnes-
inga. Reykjavík 1949. 1 tbl. (12 bls.) 4to.
Arngrímsson, Guðmundur, sjá Bergmál.
Arngrímsson, Sig., sjá Tolstoj, Leo: Húsbóndi og
þjónn og fleiri sögur.
ARNGRÍMSSON, ÞORKELL (1629—1677).
Lækningar — Curationes — séra ... sóknar-
prests í Görðum á Álftanesi. Skýrt hefur og birt
eftir kveri með rithendi Jóns Magnússonar á
Sólheimum Vilmundur Jónsson landlæknir.