Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 103
ÍSLENZK RIT 1950
103
nóvember 1949. Aðalfundur 6.—8. júní 1950.
Prentað eftir endurriti oddvita. Akureyri 1950.
37 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ VESTUR-BARÐA-
STRANDARSÝSLU 1949. Aukasýslufundar-
gerð og reikningar 1948. Reykjavík 1950. (1),
25 bls. 4to.
— 1950. Reikningar 1949. Reykjavík 1950. (1), 23
bls. 4to.
[SÝSLUFUNDARGERÐ]. Aðalfundargerð sýslu-
nefndar V.-Húnavatnssýslu 1950. Prentuð eftir
gjörðabók sýslunefndar. Akureyri 1950. 48 bls.
8vo.
SÝSLU- OG SÓKNALÝSINGAR Hins íslenzka
bókmenntafélags 1839—1873. I. Húnavatns-
sýsla. Jón Eyþórsson bjó til prentunar. Safn til
landfræðisögu Islands. Akureyri, Bókaútgáfan
Norðri, 1950. XXII, (1), 188 bls. 8vo.
SÆLEN, FRITIIJOF. Selurinn Snorri. Ævintýri
með myndum handa börnum og unglingum. Vil-
bergur Júlíusson íslenzkaði. Myndirnar ljós-
prentaðar í Lithoprent. Reykjavík, Bókaútgáfan
Björk, 1950. 95 bls. 8vo.
Sæmundsen, Einar E., sjá Forustu-Flekkur og fleiri
sögur.
Sœmundsson, Helgi, sjá Alþýðublaðið.
Sögn og saga 4., sjá Eggerz, Friðrik: Úr fylgsnum
fyrri aldar I.
SÖGUFÉLAGIÐ. Skýrsla ... 1949. [Reykjavík
1950]. 8 bls. 8vo.
SÖGUR ÍSAFOLDAR. Björn Jónsson þýddi og
gaf út. IV. bindi. Ólafur Sv. Björnsson valdi og
bjó til prentunar. Reykjavík, ísafoldarprent-
smiðja h.f., 1950. 353, (1) bls. 8vo.
Sögurit XXIII, sjá Jónsson, Agnar Kl.: Lögfræð-
ingatal 1736—1950.
SÖLUSAMBAND ÍSLENZKRA FISKFRAM-
LEIÐENDA. Lög ... Reykjavík 1950. 8 bls.
8vo.
SÖNGVAR fyrir Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju.
2. hefti. Akureyri 1950. 47 bls. 8vo.
SÖRENSEN, TIIORVALD. Guðni Guðjónsson,
mag. scient. 18. júlí 1913—31. desember 1948.
Sérpr. úr Náttúrufræðingnum, 20. árg. [Reykja-
vík] 1950. BIs. 104—106. 8vo.
TAFLFÉLAG REYKJAVÍKUR 50 ÁRA. 1900 —
6. október— 1950. Reykjavík, Taflfélag Reykja-
víktir, 1950. 184, (2) bls. 4to.
TALBOT, ETIIEL. Ilanna tekur í taumana. Skúli
Bjarkan þýddi. Akureyri, Félagsútgáfan, 1950.
244 bls. 8vo.
Tegnér, Esaías, sjá Norræn söguljóð.
Teiknistojan Pictograph, sjá Guðmundsson, Loft-
ur: Teiknibókin hans Nóa.
Telpnabólcasajnið, sjá Zwilgmeyer, Dikken: Ann-
ika (7.)
TIIOMAS, LOWELL. Úr endurminningum Luckn-
ers greifa. Sigurður Haralz íslenzkaði. Reykja-
vík, ísafoldarprentsmiðja, 1950. 216 bls. 8vo.
Thorgeirsson, Olajur S., sjá Almanak ... fyrir árið
1950.
THORKELSSON, SOFFANÍAS (útg.) (1875—).
Bréf frá lngu og fleirum að handan, 111. Winni-
peg 1950. (13), 387 bls. 8vo.
Thorlacius, Birgir, sjá Lögbirtingablað.
Thorlacius, Sigríður, sjá Blyton, Enid: Ævintýra-
eyjan.
Thorlacius, Örnóljur, sjá Skólablaðið.
THORODDSEN, JÓN (1818—1868). Ljóð og sög-
ur. Steingrímur J. Þorsteinsson gaf út. íslenzk
úrvalsrit. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningar-
sjóðs, 1950. XLII, 118 bls. 8vo.
— sjá Þorsteinsson, Steingrímur J.: Jón Thorodd-
sen.
TIIORODDSEN, THEODÓRA (1863—). Þulur.
Myndirnar eftir Guðmund Thorsteinsson. [3.
útg.] Reykjavík [1950]. (14) hls. 4to.
Thorsteinson, Axel, sjá Rökkur.
Thorsteinsson, Guðmundur, sjá Thoroddsen, Theo-
dóra: Þulur.
Thorsteinsson, Steingrímur, sjá Andersen, H. C.:
Ævintýri og sögur.
TÍMARIT ÍÐNAÐARMANNA. 23. árg. Útg.:
Landssamband iðnaðarmanna. Ritstj.: Svein-
björn Jónsson. Reykjavík 1950. 3 h. ((2), 62
bls.) 4to.
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR. 11. árg.
Útg.: Mál og menning. Ritstj.: Kristin'n E. And-
résson og Jakob Benediktsson. Reykjavík 1950.
3 h. ((6), 303 bls.) 8vo.
TÍMARIT RAFVIRKJA. 4. árg. Útg.: Félag ís-
lenzkra rafvirkja og Félag löggiltra rafvirkja-
meistara Reykjavík. Ritn.: Óskar Hallgrímsson,
ábm. E. Karl Eiríksson. Jónas Ásgrímsson.
Finnur B. Kristjánsson. Reykjavík 1950. 2 tbl.
(16 bls.) 4to.
TÍMARIT VERKFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS
1949. 34. árg. Útg.: Verkfræðingafélag íslands.