Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 47
ÍSLENZK RIT 1949
47
lenzkaði. Reykjavík, Mál og raenning, 1949.
[Pr. á Akranesi]. 340 bls., 6 mbl. 8vo.
STÓRI-SKRÖGGUR OG FLEIRI SÖGUR. Hlíf
Árnadóttir þýddi. Barnagull III. Akureyri,
Bókaútgáfan Norðri, 1949. 88, (1) bls. 8vo.
STORMUR. 25. árg. Ritstj.: Magnús Magnússon.
Reykjavík 1949. 5 tbl. Fol.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS. Þingtíðindi ... Fertug-
asta og níunda ársþing, haldið í Reykjavík 22.
.—25. júní 1949. Jóh. Ögm. Oddsson stórritari.
Reykjavík 1949. 128 bls., 1 mbl. 8vo.
STÚDENTABLAÐ. 26. árg. Útg.: Stúdentaráð Há-
skóla íslands. Ritn.: Einar Sigurðsson, Flosi
Sigurbjörnsson, Indriði Gíslason, Ingimar Jón-
asson, Ólafur Halldórsson. Reykjavík 1949. 3
tbl. 4to.
STÚDENTABLAÐ 1. DESEMBER 1949. Rit-
stjórn: Gísli Jónsson, Guðm. H. Þórðarson,
Baldvin Tryggvason, Jón Ingimars, Heimir
Bjarnason. Reykjavík 1949. 28 bls. 4to.
Studia Islandica, sjá Einarsson, Stefán: Um kerf-
isbundnar hljóðbreytingar í íslenzku (10.);
Þórðarson, Björn: Alþingi og konungsvaldið
(11.)
Sturlaugsson, Jón, sjá Verzlunarskólablaðið; Vilj-
inn.
SUNDBY, CARL. Áslákur í Bakkavík. Drengja-
saga. Gunnar Sigurjónsson þýddi. Reykjavík,
Bókagerðin Lilja, 1949. [Pr. á Akranesi]. 202
bls. 8vo.
SUTTON, MARGARET. Júdý Bolton. Kristmund-
ur Bjarnason íslenzkaði. Akureyri, Bókaútgáf-
an Norðri, 1949. 172, (1) bls. 8vo.
Sveinsson, Brynjólfur, sjá Holm, Torfhildur Þ.:
Ritsafn I; Skóladagar; Skouen, Arne: Veizlan
á höfninni.
Sveinsson, Einar 01., sjá Skírnir.
SVEINSSON, GUNNLAUGUR II. (1913—). Sól-
rún litla og tröllkarlinn. Sérprentun úr „Vor-
inu“. Akureyri, Bókaútgáfa Pálma H. Jónsson-
ar, 1949.14, (2) bls. 8vo.
— Út um eyjar. Barnabók. Akureyri, Bókaútgáfa
Pálma H. Jónssonar, 1949. 123, (1) bls. 8vo.
— sjá Sigurðsson, Eiríkur: Bernskuleikir Álfs á
Borg.
Sveinsson, Hálfdán, sjá Skaginn.
SVEINSSON, JÓN (Nonni) (1857—1944). Ritsafn.
Freysteinn Gunnarssou sá um útgáfuna. II.
bindi. Nonni og Manni. Freysteinn Gunnarsson
þýddi. Fritz Bergen teiknaði myndirnar. Reykja-
vík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1949. 181, (1)
bls. 8vo.
Sveinsson, Olajur, sjá Ólympíunefnd íslands:
Skýrsla.
Sveinsson, Sigurður, sjá Matjurtabókin.
Sveinsson, Þorsteinn, sjá Tímarit rafvirkja.
SVEITARSTJÓRNARMÁL. Tímarit um málefni
íslenzkra sveitarfélaga. 9. árg. Útg.: Samband
íslenzkra sveitarfélaga. Ritstj. og ábm.: Eiríkur
Pálsson. Ritn.: Jónas Guðmundsson, Ólafur B
Björnsson, Björn Guðmundsson og Karl Krist-
jánsson. Reykjavík 1949. 4 h. (17.—19.) 8vo.
SYRPA. Tímarit um almenn mál. 3. árg. Útg. og
ritstj.: Jóhanna Knudsen. Reykjavík 1949. 4
h. (146 bls.) 4to.
SÝSLUFUNDARGERÐ ÁRNESSÝSLU 1948. Að-
alfundur 2.—6. maí 1948. Reykjavík 1949. 35
bls. 8vo.
[SÝSLUFUNDARGERÐ]. Aðalfundargerð sýslu-
nefndar Austur-Húnvetninga 1949. Prentuð eft-
ir gjörðabók sýslunefndar. Akureyri 1949. 53
bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ EYJAFJARÐARSÝSLU.
Aðalfundur 30. marz til 7. apríl 1949. Prentað
eftir gjörðabók sýslunefndarinnar. Akureyri
1949. 53 bls., 2 tfl. 8vo.
[SÝSLUFUNDARGERÐ]. Skýrsla um aðalfund
sýslunefndar Gullbringusýslu 1949. Ilafnarfirði
1949.18 bls. 8vo.
[SÝSLUFUNDARGERÐ]. Skýrsla um aðalfund
sýslunefndar Kjósarsýslu 1949. Hafnarfirði
1949. 14 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ NORÐUR-MÚLASÝSLU
árið 1949. Seyðisfirði 1949. 33 bls. 8vo.
[SÝSLUFUNDARGERÐ]. Aðalfundargerð sýslu-
nefndar Norður-Þingeyjarsýslu 14. ágúst 1949.
Prentuð eftir endurriti oddvita. Akureyri 1949.
16 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ SNÆFELLSNESS- OG
HNAPPADALSSÝSLU 1949. Reykjavík 1949.
26 bls. 8vo.
[SÝSLUFUNDARGERÐ]. Aðalfundargerð sýslu-
nefndar Suður-Þingeyjarsýslu. Aðalfundur 28.
til 29. júní 1949. Prentuð eftir endurriti oddvita.
Akureyri 1949. 30 bls. 8vo.
[SÝSLUFUNDARGERÐ]. Aðalfundargerð sýslu-