Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 152
152
EINAR BJARNASON
á Brimnesi í ViSvíkursveit. Móðir Jóns var GuSlaug Þorsteinsdóttir, sem 1703 er 67
ára á BjarnastöSum í Unadal.
Á síSari helmingi 99. blaSs er rakin móSurætt Páls bónda á ÁnastöSum í EyjafirSi
Jónssonar, og síSar á sama blaSi hefst niSjatal Jóns hreppstjóra í Stóradal Jónssonar
og konu hans Herdísar Sigfúsdóttur. Er þar glöggt greint frá afkvæmi Þórarins sonar
þeirra, síSar stuttlega SigurSar á ArnarstöSum, bróSur hans, sem var langafi ÞuríSar
konu höfundar. Þá er nefndur Jón bróSir þeirra, sem óvíSa annarsstaSar er getiS í
ættatölum. Gunnsteinn er talinn sonur hans og virSist höf. ekki vera í neinum vafa um
ættrakning þessa. Gunnsteinn þessi Jónsson getur varla veriS annar en sá, sem 1703
býr 26 ára á EiSum í Grímsey og 1713 á Borgum í Grímsey. Systir hans er þar, Randa-
lín aS nafni, 20 ára, og móSir hans, Steinunn Bjarnadóttir, 58 ára, og kemur þaS nafn
heim viS nafniS á einni dóttur Gunnsteins. Sennilega hafa börn Gunnsteins flutzt inn í
EyjafjörS á slóSir frændfólks síns, meS því aS höf. virSist þekkja svo vel deili á þeim.
Loks er getiS nokkuS niSja fjórSa sonar Jóns og Herdísar, Jóns bónda í SySri-GerS-
um. Nær þetta niSjatal fram á 101. blaS, en þá er sagt frá systkinum Herdísar, og er þar
rétt skýrt frá síra ÞórSi á Myrká og síra Þorláki í Glæsibæ, en þá er talinn síra Egill
í Glaumbæ Sigfússon, sem var systursonur þeirra, og hefur höf. ruglazt í þessum syst-
kinum, enda er strikaS yfir sumt og skrifaS ofan í sumt, sem eftir er af blaSinu.
Á 102. blaSi er sagt, aS Jón faSir Jóns í Stóradal hafi veriS bróSir Björns á Laxa-
mýri Magnússonar. Líklega hefur höfundur hér getiS þessa til vegna þess, aS Magnús
íaSir Björns bjó í Stóradal. Þetta leiSréttir höfundur síSar í eySu, sem veriS hefur á
blaSinu á eftir nefndri ættfærslu á Jóni. LeiSréttingin er á þann veg, aS Jón faSir Jóns
hreppstjóra í Stóradal hafi veriS sonur Magnúsar Björnssonar Jónssonar biskups Ara-
sonar. Þetta er rangt. Höfundur hefur auSsjáanlega fengiS vitneskju um þaS, aS faSir
Jóns hreppstjóra í Stóradal var Jón Magnússon Björnssonar, og þaS er rétt, en svo
hefur hann eSa heimildarmaSur hans fariS Magnúsa villt. FaSir Jóns hreppstjóra var
Jón lögréttumaSur í MöSrufelli Magnússon lögréttumanns á Reykjum í Tungusveit
Björnssonar á Jörfa í Haukadal Árnasonar á Grýtubakka Þorsteinssonar. Höfundur
hefur vitaS, aS Jón Magnússon bjó í MöSrufelli. Svo hefur önnur hönd en höfundar
síSar strikaS undir „Jónssonar bps. Arasonar“ og sett í þess staS „á Reykjum“, og
virSist þetta vera hönd Steingríms biskups.
Næst þessu, á 102. blaSi, er rakin föSurætt SigurSar bónda í Torfufelli Jónssonar.
FaSir hans var Jón sonur Jóns Finnbogasonar. Sá Jón Finnbogason er hér talinn bróS-
ir annars Jóns Finnbogasonar, sem var afi SigurSar á MöSruvöllum Eiríkssonar, og
nefndur er á 64. blaSi. Þar er sagt, aS kona Jóns Finnbogasonar afa SigurSar á MöSru-
völlum hafi veriS Olöf SigurSardóttir í Leyningi Þorlákssonar, en hér er kona Jóns
hins Finnbogasonar talin Þorbjörg SigurSardóttir í Leyningi Þorlákssonar og konu
hans GuSrúnar ívarsdóttur. Þær virSast því hafa veriS systur Ólöf og Þorbjörg. Jón
Finnbogason, sem 1703 býr 60 ára í Hólshúsum í EyjafirSi kvæntur Ólöfu SigurSar-
dóttur, hefur veriS afi SigurSar á MöSruvöllum. Á fyrri staSnum er ætt Finnboga
föSur þessara bræSra sögS fyrir sunnan, en á síSari staSnum er móSir Jóns Finnboga-