Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 152

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 152
152 EINAR BJARNASON á Brimnesi í ViSvíkursveit. Móðir Jóns var GuSlaug Þorsteinsdóttir, sem 1703 er 67 ára á BjarnastöSum í Unadal. Á síSari helmingi 99. blaSs er rakin móSurætt Páls bónda á ÁnastöSum í EyjafirSi Jónssonar, og síSar á sama blaSi hefst niSjatal Jóns hreppstjóra í Stóradal Jónssonar og konu hans Herdísar Sigfúsdóttur. Er þar glöggt greint frá afkvæmi Þórarins sonar þeirra, síSar stuttlega SigurSar á ArnarstöSum, bróSur hans, sem var langafi ÞuríSar konu höfundar. Þá er nefndur Jón bróSir þeirra, sem óvíSa annarsstaSar er getiS í ættatölum. Gunnsteinn er talinn sonur hans og virSist höf. ekki vera í neinum vafa um ættrakning þessa. Gunnsteinn þessi Jónsson getur varla veriS annar en sá, sem 1703 býr 26 ára á EiSum í Grímsey og 1713 á Borgum í Grímsey. Systir hans er þar, Randa- lín aS nafni, 20 ára, og móSir hans, Steinunn Bjarnadóttir, 58 ára, og kemur þaS nafn heim viS nafniS á einni dóttur Gunnsteins. Sennilega hafa börn Gunnsteins flutzt inn í EyjafjörS á slóSir frændfólks síns, meS því aS höf. virSist þekkja svo vel deili á þeim. Loks er getiS nokkuS niSja fjórSa sonar Jóns og Herdísar, Jóns bónda í SySri-GerS- um. Nær þetta niSjatal fram á 101. blaS, en þá er sagt frá systkinum Herdísar, og er þar rétt skýrt frá síra ÞórSi á Myrká og síra Þorláki í Glæsibæ, en þá er talinn síra Egill í Glaumbæ Sigfússon, sem var systursonur þeirra, og hefur höf. ruglazt í þessum syst- kinum, enda er strikaS yfir sumt og skrifaS ofan í sumt, sem eftir er af blaSinu. Á 102. blaSi er sagt, aS Jón faSir Jóns í Stóradal hafi veriS bróSir Björns á Laxa- mýri Magnússonar. Líklega hefur höfundur hér getiS þessa til vegna þess, aS Magnús íaSir Björns bjó í Stóradal. Þetta leiSréttir höfundur síSar í eySu, sem veriS hefur á blaSinu á eftir nefndri ættfærslu á Jóni. LeiSréttingin er á þann veg, aS Jón faSir Jóns hreppstjóra í Stóradal hafi veriS sonur Magnúsar Björnssonar Jónssonar biskups Ara- sonar. Þetta er rangt. Höfundur hefur auSsjáanlega fengiS vitneskju um þaS, aS faSir Jóns hreppstjóra í Stóradal var Jón Magnússon Björnssonar, og þaS er rétt, en svo hefur hann eSa heimildarmaSur hans fariS Magnúsa villt. FaSir Jóns hreppstjóra var Jón lögréttumaSur í MöSrufelli Magnússon lögréttumanns á Reykjum í Tungusveit Björnssonar á Jörfa í Haukadal Árnasonar á Grýtubakka Þorsteinssonar. Höfundur hefur vitaS, aS Jón Magnússon bjó í MöSrufelli. Svo hefur önnur hönd en höfundar síSar strikaS undir „Jónssonar bps. Arasonar“ og sett í þess staS „á Reykjum“, og virSist þetta vera hönd Steingríms biskups. Næst þessu, á 102. blaSi, er rakin föSurætt SigurSar bónda í Torfufelli Jónssonar. FaSir hans var Jón sonur Jóns Finnbogasonar. Sá Jón Finnbogason er hér talinn bróS- ir annars Jóns Finnbogasonar, sem var afi SigurSar á MöSruvöllum Eiríkssonar, og nefndur er á 64. blaSi. Þar er sagt, aS kona Jóns Finnbogasonar afa SigurSar á MöSru- völlum hafi veriS Olöf SigurSardóttir í Leyningi Þorlákssonar, en hér er kona Jóns hins Finnbogasonar talin Þorbjörg SigurSardóttir í Leyningi Þorlákssonar og konu hans GuSrúnar ívarsdóttur. Þær virSast því hafa veriS systur Ólöf og Þorbjörg. Jón Finnbogason, sem 1703 býr 60 ára í Hólshúsum í EyjafirSi kvæntur Ólöfu SigurSar- dóttur, hefur veriS afi SigurSar á MöSruvöllum. Á fyrri staSnum er ætt Finnboga föSur þessara bræSra sögS fyrir sunnan, en á síSari staSnum er móSir Jóns Finnboga-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1952)
https://timarit.is/issue/230839

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1952)

Aðgerðir: