Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 70
70
ÍSLENZK RIT 1950
BÁRA BLÁ. Sjómannabókin 1950. Þriðja bindi.
Sjómannasögur eftir erlenda höíunda. Reykja-
vík, Farmanna- og fiskimannasamband Islands,
1950. 237, (1) bls. 8vo.
BÁRÐARSON, JÓHANN (1883—). Séra Páll Sig-
urðsson. Minningarorð. Formáli eftir Jens E.
Níelsson kennara. Reykjavík, Bolvíkingafélag-
ið, 1950. 41 bls. 8vo.
BARNABLAÐIÐ. 13. árg. Útg.: Fíladelfía. Akur-
eyri 1950. 10 tbl. (8 bls. hvert). 8vo.
BARNADAGSBLAÐIÐ. 17. tbl. Útg.: Barnavina-
félagið Sumargjöf. Ritstj.: ísak Jónsson. 1.
sumardag 1950. Reykjavík 1950. 16 bls. 4to.
BARNAVERNDARRÁÐ ÍSLANDS. Skýrsla ...
yfir tímabilið 1. janúar 1946 til 31. desember
1948. Gefið út samkvæmt lögum um barnavernd.
Reykjavík 1950. 37 bls. 8vo.
BARNAVERS. Reykjavík 1950. (16) bls. 12mo.
BARRY, JOE. Hreinsað til í Forrest City. Leynd-
ardómsfull skáldsaga. Gunnar B. Jónsson frá
Sjávarborg íslenzkaði. Reykjavík, Litla sögu-
safnið, 1950. 208 bls. 8vo.
BARTON, GWEN. Fyrsta barnið. Katrín Sverris-
dóttir þýddi. Reykjavík, Ileimskringla, 1950.
77, (1) bls., 5 mbl. 8vo.
BASIL FURSTI eða Konungur leynilögreglu-
manna. (Óþekktur höfundur). [Fjórða bók].
20. hefti: Sjóræningjar; 21. hefti: Geðveikra-
hælið; 22. hefti: Stolnu skjölin; 23. hefti: Am-
bátt Indverjans; 24. hefti: Harðstjórinn í kast-
alanum; 25. hefti: Kvennaslægð; 26. hefti: Æv-
intýri í Alaska; 27. hefti: Gimsteinasmyglarar;
28. hefti: Hjartalausi maðurinn; 29. hefti:
Falski knattspyrnumaðurinn; 30. hefti: Mann-
rán og mansal. Reykjavík, Árni Ólafsson,
[1950]. 80, 79, 80, 80, 80, 71, 72, 72, 64, 64, 80
bls. 8vo.
BAXTER, CHARLES. í undirheimum. Vasaútgáfu-
bók no. 46. Reykjavík, Vasaútgáfan, 1950. 112
bls. 8vo.
BEADELL, EILY og NELL TOLLERTON. Ég líð
með lygnum straumi (Cruising down the river).
Útsett fyrir píanó ásamt gítarhljómum. Islenzk-
ur texti eftir E[irík] K[arl] E[iríksson].
Reykjavík, Nótnaforlagið Tempó, 1950. (4) bls.
4to.
BECK, RICHARD (1897—). Ljóðskáldið Jakob
Jóhannesson Smári sextugur. Sérprentun úr
Tímariti Þjóðræknisfélagsins. [Winnipeg]
1950. 8 bls. 4to.
— Ættland og erfðir. Úrval úr ræðum og ritgerð-
um. Reykjavík, Bókaútgáfan Norðri, [1950].
270 bls. 8vo.
Benediktsson, Helgi, sjá Framsóknarblaðið.
Benediktsson, Jakob, sjá Tímarit Máls og menn-
ingar.
BENEDIKTSSON, JÓN. Sumar gengur í garð.
íþróttamál IV. Akureyri 1950. XX, 32 bls. 8vo.
Benediktsson, Skúli, sjá Kosningablað frjáls-
lyndra stúdenta.
Berggrav,Eyvind, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Biblíusögur.
BERGMÁL. Fjölbreytt tímarit með myndum. 4.
árg. Útg.: Bergmálsútgáfan. Ritstj.: Guðmund-
ur Arngrímsson (1.—3. h.), H. Hermannsson
(4.—6. h.) Reykjavík 1950. 6 h. (64 bls. hvert).
8vo.
Bergmann, Gunnar, sjá Líf og list.
Bergsveinsson, Sveinn, sjá Egils saga Skallagríms-
sonar.
BERGÞÓRSSAGA. Myndirnar í þessari bók eru
teiknaðar af einum bezta listamanni þessa lands
eftir skyggnilýsingu sjáanda. Reykjavík, Til-
raunafélagið Njáll, 1950. 157 bls., 13 mbl. 8vo.
Biering, Hilmar, sjá Víðsjá.
BIFREIÐASTJÓRAFÉLAGIÐ „HREYFILL". —
Gjaldskrá ... fyrir leigubifreiðar til mannflutn-
inga. Gjaldskráin er færð út samkvæmt auglýs-
ingu verðlagsstjóra 9. júní 1950. Reykjavík
1950. 62 bls. 8vo.
BIFREIÐASTÖÐ DALVÍKUR, Samvinnufélagið.
Félagsskírteini og lög ... Stofnað 11. janúar
1950. Akureyri [1950]. 20 bls. 12mo.
BIGGERS, EARL DERR. Charlie Chan í Honolu-
lu. Guðmundur Þórðarson íslenzkaði. 1.—2. h.
Reykjavík, Litla sögusafnið, 1950. Bls. 1—128.
8vo.
Billich, Carl, sjá Auðunsson, Valdimar: Ástartöfr-
ar; Sigurðsson, Jón: Pipar-samba.
BIQUARD, PIERRE. Kjarnorkuvandamálið. Það
sem menn þurfa að vita. [Reykjavík], íslenzka
friðarnefndin, [1950]. 12 bls. 8vo.
BIRKILAND, JÓHANNES (1886—). Poems of
Heart og Nokkrir sálmar. (Ólík sjónarmið).
Reykjavík, published by the author, 1950. XVII,
84 bls. 8vo.