Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 160

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 160
160 EINAR BJARNASON samkvæmt handritinu verið þremenningar foreldrar Guðmundar á Vöglum, Árni á Hranastöðum Árnason og Ragnheiður Guðmundsdóttir. Ekki hef ég orðið var leyfis þeirra til hjúskapar, og er þó kunnugt um, að Einar bróðir Árna fékk hjúskaparleyfi vegna þremenningsfrændsemi við heitmey sína Katrínu Ogmundsdóttur 23. apríl 1723, en ekki má af því ráða, að ætt þeirra sé rangt rakin, með því að sennilega eru nú glötuð einhver af hjúskaparleyfunum. Um móðurætt Guðmundar á Vöglum er skrifað út 121. blað, en þá tekur við frásögn um niðja Ragnhildar dóttur Jóns á Öngulsstöðum Grímssonar á Lundi Jónssonar, en síðan eru talin systkini Guðmundar á Vöglum, og nær þetta fram yfir mitt 122. blað, en þá tekur við móðurætt Hans Wiums sýslumanns á Skriðuklaustri. Ingibjörg Jóns- dóttir, móðir Wiums sýslumanns, var sonardóttir síra Sigfúsar í Hofteigi Tómassonar, sem oft er getið í handritinu, og raunar ætíð er nefndur Vigfús. Hér er þess getið, sem líklega er alveg rétt, að einn bróðir síra Sigfúsar og síra Jóns á Hálsi hafi verið Jón bóndi á Stóru-Tjörnum í Ljósavatnsskarði faðir Ingibjargar konu Björns á Stóru-Völl- um í Bárðardal Kolbeinssonar. Ingibjörg þessi var síðari kona Björns Kolbeinssonar og mun vera sú, sem 1703 er 68 ára gift Jóni á Stóru-Völlum í Bárðardal Bjarnasyni, sem var bróðir Katrínar fyrri konu Björns á Stóru-Völlum. Ólöf dóttir Björns, sem hér er nefnd, er 1703 33 ára á Arnarvatni í Mývatnssveit, og maður hennar Kolbeinn Sig- mundsson, er þar einnig. Á 123. blaði er rakin móðurætt Kolbeins, sem var dóttursonur síra Illuga í Húsavík, en síðan er rakið nokkuð frændfólk Kolbeins í Laxamýrarættinni niður 123. blað. Á fremri síðu 124. blaðs er getið tveggja systkina Jóns á Kroppi Brandssonar, og niðjar þeirra eru raktir nokkuð. Á aftari síðunni er sagt frá foreldrum Margrétar Ein- arsdóttur konu Árna á Ytra-Hóli Björnssonar og Guðnýjar Einarsdóttur móður Jóns gamla í Sigluvík föður Jóns á Dagverðareyri. Á 125. blaði er enn sagt frá ætt Guðrúnar Hjaltadóttur síðari konu Þórðar í Felli Magnússonar. Er ætt hennar hér rakin nokkru meira en fyrr, og má glöggt sjá tengsl Björns Pálssonar, manns Guðrúnar Þorvaldsdóttur í Gullbrekku Gunnlaugssonar, við eyfirzkar ættir, ef ætt hans er sú, sem ég hygg, og að framan getur. Þau ættu að hafa verið bræðrabörn hann og Guðrún. Höf. telur Björn Pálsson föður Hjalta hafa komið í Eyjafjörð úr Flj ótshlíð, en hér er átt við Hjalta, sem talinn er hafa búið bæði á Gilsá og Naustum. Á 126. blaði segir frá Steinunni Hjaltadóttur Björnssonar. Hún var móðir Jóns á Glerá í Kræklingahlíð Jónssonar og var sá Jón skilgetinn, en Arnbjörn bróðir Jóns, sem er hér einnig nefndur, var launsonur Steinunnar, og hét faðir hans einnig Arn- björn. Steinunn Hjaltadóttir er 1703 21 árs vinnukona á Litla-Eyrarlandi í Önguls- staðahreppi, sem er yzti bærinn í Kaupangssveit. Á næsta bæ fyrir utan, syðsta bænum á Svalbarðsströnd, Syðri-Vargá, er Arnbjörn Jónsson 21 árs, án efa sonur hjónanna þar Jóns Sveinssonar og Kristbjargar Ketilsdóttur. Arnbjörn þessi er barnsfaðir Stein- unnar, og kemur Kristbjargarnafnið fram á dóttur Arnbjarnar Arnbjarnarsonar. Er síðan rætt um afkvæmi nefndra Hjaltadætra fram á 127. blað. A 56. blaði er áður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0254-1335
Tungumál:
Árgangar:
22
Fjöldi tölublaða/hefta:
71
Skráðar greinar:
126
Gefið út:
1945-1975
Myndað til:
1975
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Landsbókasafn Íslands (1944-1975)
Efnisorð:
Lýsing:
Fræðirit. Bókaskrár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1952)
https://timarit.is/issue/230839

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1952)

Aðgerðir: