Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 52
52
ÍSLENZK RIT 1949
fornum sögum með myndum. Finnbogi Guð-
mundsson bjó til prentunar. Allar myndir bók-
arinnar eru hér birtar með leyfi norskra aðila:
J. M. Stenersens Forlag, Oslo. Reykjavík, ís-
lendingasagnaútgáfan, [1949]. 210, (1) bls. 8vo.
ÞJÓÐIN OG KYLFAN. Um atburðina 30. marz, og
um forleik þeirra og eftirleik. Reykjavík, Sós-
íalistaflokkurinn, 1949. 35 bls. 8vo.
ÞJÓÐLÍFSMYNDIR. Gils Guðmundsson bjó til
prentunar. Sögn og saga 3. Reykjavík, Iðunnar-
útgáfan, 1949. 383, (1) bls. 8vo.
ÞJÓÐSÖNGVAR MEÐ NÓTUM. Fróðleikur um
lönd og þjóðir. Sérpr. úr Ilvar — Hver — Hvað.
Ilandbók ísafoldar nr. 2. [Reykjavík 1949]. 8
bls. 8vo.
ÞJÓÐVILJINN. 14. árg. Útg.: Sameiningarflokk-
ur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstj.:
Magnús Kjartansson (ábm. 121.—289. tbl.),
Sigurður Guðmundsson (ábm. 1.—120. tbl.)
Fréttaritstj.: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kára-
son, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason.
Reykjavík 1949. 289 tbl. + jólabl. Fol.
ÞJÓÐVÖRN. Útg.: Þjóðvarnarútgáfan. Ritn.:
Friðrik Á. Brekkan, rithöfundur, Hallgrímur
Jónasson, kennari, Kiemens Tryggvason, hag-
fræðingur, Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður,
Jón Iljaltason, stud. jur., Jón Jóhannesson, dr.
phil., Matthías Jónasson, dr. phil., Pálmi Hann-
esson, rektor, Sigríður Eiríksdóttir, hjúkrunar-
kona, síra Sigurbjörn Einarsson, dósent. Reykja-
vík 1949. 32 tbl. (+ 2 fregnmiðar). Fol.
Þórarinsson, Árni, sjá Þórðarson, Þórbergur: Með
eilífðarverum.
ÞÓRARINSSON, SIGURÐUR (1912—). Um aldur
Geysis. Sérpr. úr Náttúrufræðingnum. [Reykja-
vík 1949]. Bls. 34—41. 8vo.
Þórarinsson, Þórarinn, sjá Tíminn.
ÞORBERGSSON, JÓN H. (1882—). Búnaðarsam-
band Suður-Þingeyinga 20 ára. Sérpr. úr Bún-
aðarritinu LXII. árg., 1949. Reykjavík 1949. (1),
21 bls. 8vo.
ÞÓRÐARSON, AGNAR (1917—). Haninn galar
tvisvar. Skáldsaga. Reykjavík, Helgafell, 1949.
182 bls. 8vo.
Þórðarson, Bjarni, sjá Austurland.
ÞÓRÐARSON, BJÖRN (1879—). Alþingi og kon-
ungsvaldið. Lagasynjanir 1875—1904. With a
summary in English. Reykjavík, H.f. Leiftur,
[1949]. 150 bls. 8vo.
------------Studia Islandica. íslenzk fræði. Út-
gefandi: Sigurður Nordal. 11. Reykjavík, Kaup-
mannahöfn; H.f. Leiftur, Ejnar Munksgaard;
[1949]. 150 bls. 8vo.
Þórðarson, Bragi, sjá Skólablaðið.
Þórðarson, Guðm. H., sjá Stúdentablað 1. desember
1949.
Þórðarson, Gunnlaugur, sjá Ríkishandbók Islands.
Þórðarson, Haukur, sjá Kristilegt skólablað.
Þórðarson, Hermann, sjá Doyle, A. Conan: Sher-
lock Holmes V.
Þórðarson, Högni, sjá Hörður, Knattspyrnufélagið,
30 ára.
ÞÓRÐARSON, ÞÓRBERGUR (1889—). Bréf til
Láru. Með eftirmála eftir Sigurð Nordal. III.
útg. Gefið út á sextugsafmæli höfundarins, 12.
marz 1949. Reykjavík, Helgafell, 1949. 212, (5)
bls., 1 mbl. 8vo.
—- Með eilífðarverum. Æfisaga Árna prófasts Þór-
arinssonar V. Fært hefur í letur ... Reykjavík,
Helgafell, 1949. 380 bls., 8 mbl. 8vo.
Þórir Bergsson, sjá [Jónsson, Þorsteinn].
Þorkelsson, Grímur, sjá Sjómannadagsblaðið; Vík-
ingur.
Þorkelsson, Þorkell, sjá Almanak.
Þorláksson, Björn, sjá Blað lýðræðissinnaðra stúd-
enta.
Þorláksson, Guðmundur M., sjá Reykjalundur.
Þórleijsdóttir, Svafa, sjá Melkorka.
Þorleifsson, Kristmundur, sjá Sabatini, Rafael:
Launsonurinn.
Þormar, Andrés G., sjá Símablaðið.
ÞORSTEINSSON, BIJARNI] (1861—1938). ís-
lenzkur hátíðasöngur eða víxlsöngur prests og
safnaðar á þremur stórhátíðunum og nýjársdag,
á jólanótt, nýjársnótt og föstudaginn langa;
einnig nýtt tónlag presta ásamt svörum safnað-
arins. Samið hefur ... prestur í Siglufirði.
Kaupmannahöfn 1899. Ljóspr. í Lithoprent.
Reykjavík, Lárus Þ. Blöndal, 1949. 40 bls. 8vo.
Þorsteinsson, Guðmundur, sjá Verzlunarskólablað-
ið.
Þorsteinsson, Halldór, sjá Dögun.
Þorsteinsson, Hannes, sjá Níelsson, Sveinn: Presta-
tal og prófasta á Islandi.
ÞORSTEINSSON, STEINGRÍMUR J. (1911—).
Sigurður Guðmundsson skólameistari. Minning-
arorð. Sérprentun úr Morgunblaðinu 18. nóv-
ember 1949. Reykjavfk 1949. 15 bls. 8vo.