Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 34
34
ÍSLENZK RIT 1949
Leopoldsson, Baldur, sjá Blað Skólafélags Iðn-
skólans í Reykjavík; Iðnneminn.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS. 24. árg. Ritstj.:
Arni Óla, Valtýr Stefánsson. Reykjavík 1949.
47 tbl. ((4), 604 bls.) 4to.
LINDGREN, ASTRID. Lína Langsokkur ætlar til
sjós. Jakob Ó. Pétursson færði í íslenzkan bún-
ing. Akureyri, Félagsútgáfan, 1949. 153 bls.
12mo.
LITABÓKIN. í sveitinni. Lithoprent. Reykjavík,
Snæbjörn Jónsson & Co., [1949]. (16) bls.
4to.
-— Ut í haga. Lithoprent. Reykjavík, Snæbjörn
Jónsson & Co., [1949]. (16) bls. 4to.
LITABÓK LEIFTURS. [Reykjavík, H.f. Leiftur,
1949]. (16) bls. Grbr.
LITABÓK PALLA. Akureyri, Bókaútgáfa Pálma
H. Jónssonar, [1949]. [Pr. í Reykjavík]. (32)
bls. 4to.
LITIR OG SAMRÆMI ÞEIRRA. Undirstöðuat-
riði hagnýtrar litafræði handa prenturum. Fært
hefur í búning íslenzkra orða úr dönsku Hall-
björn Halldórsson. Reykjavík, Hafsteinn Guð-
mundsson, 1949. 58 bls. 8vo.
LITLA REIKNINGSBÓKIN. (Létt dæmi handa
litlum bömum). I. hefti. Samlagning og frá-
dráttur. Hafnarfirði, Reikningsbókaútgáfan,
[1949]. (1), 24 bls. 8vo.
LITLI KÚTUR OG LABBAKÚTUR. Danskt æf-
intýri handa börnum. Freysteinn Gunnarsson
þýddi. Myndirnar eru eftir danska málarann
Poul Steffensen. [2. útg.] Reykjavík, Bókhlað-
an, [1949]. 52 bls. 8vo.
Liu Dao-seng, sjá Ólafsson, Ólafur: Útdráttur úr
ævisögu Liu Dao-seng.
LJÓSBERINN. 29. árg. Útg. og ritstj.: Jón Helga-
son, prentari. Reykjavík 1949. 12 tbl. + jólabl.
((3), 228 bls.) 4to.
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ. 27. árg. Útg.: Ljósmæðra-
félag íslands. Reykjavík 1949. 6 tbl. (72 bls.)
8vo.
LLEWELLYN, RICHARD. Grænn varstu, dalur.
Snúið hefur Ólafur Jóh. Sigurðsson. Bók þessi
heitir á frummálinu IIow Green Was My Valley.
Þýðing sú, sem hér birtist, er gerð eftir 30.
prentun hennar hjá The Macmillan Company.
Þess má geta, að höfundurinn tileinkar söguna
föður sínum og landi feðra sinna. Reykjavík,
Helgafell, 1949. 480 bls. 8vo.
Loftsson, Garðar, sjá Daníelsson, Björn: Krumma-
höllin.
Loftsson, Þorsteinn, sjá Bréfaskóli S. í. S.
LÚÐRASVEIT VESTMANNAEYJA. Afmælisrit.
1939—1949. [Vestmannaeyjum 1949]. 40 bls.
4to.
[LUTHER, MARTIN]. Fræði Lúthers hin minni
og sakramentabænir. Reykjavík, ísafoldarprent-
smiðja h.f., 1949. 36 bls. 8vo.
LYFSÖLUSKRÁ II. Frá 15. dés. 1949 skulu lækn-
ar og lyfsalar á íslandi selja lyf eftir þessari
lyfsöluskrá. Reykjavík 1949. 16 bls. 8vo.
LÆKNABLAÐIÐ. 34. árg. 1949. Útg.: Læknafélag
Reykjavíkur. Ritstj.: Ólafur Geirsson. Meðrit-
stj.: Bjarni Konráðsson og Jóbannes Björnsson.
Reykjavík (1949—) 1950. 10 tbl. ((3), 154 bls.)
8vo.
LÆKNABÓKIN. Reykjavík, Helgafell, [1949].
344 bls. 8vo.
LÆKNANEMINN. Blað Félags læknanema. 4. árg.
Útg.: Fél. Læknanema Iláskóla íslands. Ritn.
(1. tbl.): Tryggvi Þorsteinsson, Eggert Jóhanns-
son, Magnús Ágústsson. Myndir eftir: Ilalldór
Hansen, Ilalldór Pétursson, Úlf Ragnarsson.
Ritstjórn (2. tbl.): Ásm. Brekkan, Guðm. Árna-
son, Guðjón Lárusson, Páll Sigurðsson. Myndir
eftir: Halldór Pétursson. Reykjavík 1949. 2 tbl.
(24, 16 bls.) 8vo.
LÆKNARÁÐSÚRSKURÐIR 1948. Sérpr. úr Heil-
brigðisskýrslum 1946. [Reykjavík 1949]. 4 bls.
8vo.
LÆKNASKRÁ 1. janúar 1949. Reykjavík, Skrif-
stofa landlæknis, 1949. 27, (1) bls. 8vo.
LÖGBERG. 62. árg. Útg.: The Columbia Press
Limited. Ritstj.: Einar P. Jónsson. Winnipeg
1949. 52 tbl. Fol.
LÖGBIRTINGABLAÐ. Gefið út samkvæmt lögum
nr. 64 16. des. 1943. 42. árg. Útg. fyrir hönd
dómsmálaráðuneytisins og ábm.: Birgir Thorla-
cius. Reykjavík 1949. 84 tbl. (286 bls.) Fol.
LÖGBÓK GÓÐTEMPLARA. Reykjavík, Stórstúka
íslands, 1949. 100 bls. 12mo.
LÖND OG LÝÐIR. I. bindi. Noregur. Samið hefur
Ólafur Hansson. Reykjavík, Bókaútgáfa Menn-
ingarsjóðs, [1949]. 214, (2) bls. 8vo.
Löve, Guðmundur, sjá Ellis, Edward S.: Úlfs-
eyra.
MACDONALD, BETTY. Sigga-Vigga og börnin í
bænum. Tileinkað Jens, Kára, Kasper, Kristínu,