Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 73
ÍSLENZK RIT 1950
73
Brynleifsson, Siglaugur, sjá Andersen, Knud: Yfir
Atlantshafið.
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. Ársreikningur
1949. [Reykjavík 1950]. 18 bls. 4to.
BÚNAÐARRIT. 62. og 63. árg. Útg.: Búnaðarfélag
íslands. Ritstj.: Steingrímur Steinþórsson og
Páll Zóphóníasson. Reykjavík 1950. 310 bls.,
1 mbl. 8vo.
BÚNAÐARÞING 1949. Reykjavík, Búnaðarfélag
íslands, 1950.139 bls. 8vo.
BÚREIKNINGASKRIFSTOFA RÍKISINS.
Skýrsla um niðurstöður búreikninga fyrir árið
1947. XV. [Fjölr.] Reykjavík, Búnaðarfélag ís-
lands, 1950. (2), 51 bls. 4to.
BURTON, JEAN. Undramiðillinn Daniel Ilome.
Sigurður Ilaralz sneri á íslenzku. Heyday of a
Wizard heitir bók þessi á frummálinu. Reykja-
vík, Draupnisútgáfan, 1950. 244 bls. 8vo.
BYGGINGARFÉLAG ALÞÝÐU í HAFNAR-
FIRÐI. Samþykkt fyrir ... Hafnarfirði [1950].
14 bls. 8vo.
BYGGINGARFÉLAG ALÞÝÐU í REYKJAVÍK.
Samþykktir ... Reykjavík [1950]. 12 bls.
12mo.
BÆJARBLAÐIÐ. Tónlist. Kvikmyndir. Útvarp.
Úrvalssaga. íþróttir. Bókmenntir. Leiklist.
Kvennadálkur. Myndasaga. Skemmtiþættir.
Myndlist. 1. árg. Útg.: Blaðaútgáfan h.f. Ritstj.:
Svavar Gests (1. tbl.), Olafur G. Þórhallsson
(2.—4. tbl.) Reykjavík 1950. 4 tbl. Fol. og 4to.
BÆJARÚTGERÐ REYKJAVÍKUR. Reikningur
... 1949. Reykjavík [1950]. (1), 17 bls. 4to.
Böðvarsson, Guðmundur, sjá Helgason, Halldór:
Stolnar stundir.
Böðvarsson, Jón, sjá Hvöt.
BÖGGLATAXTI. Leiðrétting nr. 7 á ..., marz
1949. [Reykjavík 1950]. (55) bls. 8vo.
CHASE, JAMES HADLEY. Örlög ungfrú Blan-
dish. Páll Jónsson þýddi. Reykjavík, Kvöldút-
gáfan, 1950. [Pr. í Vestmannaeyjum]. 267 bls.,
2 mbl. 8vo.
CLAESSON, BIRGIR. Saga mín. Þórh. Jóhannes-
dóttir íslenzkaði. Reykjavík, Fíladelfía, [1950].
63, (1) bls. 8vo.
CLARKE, D. HENDERSON. Óþreyjufull jómfrú.
Á frummálinu heitir bókin Impatient Virgin.
Hafnarfirði, Bókaútgáfan Venus, 1950. 212 bls.
8vo.
CLAUSEN, OSCAR (1887—). Aftur í aldir. II.
hefti. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f.,
[1950]. 106, (1) bls. 8vo.
— Draumspakir íslendingar. Reykjavík, Iðunn-
arútgáfan, 1950. 215 bls. 8vo.
— Sögur af Snæfellsnesi. Safnað hefir ... II. bindi.
Reykjavík, Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar,
1950.217, (1) bls. 8vo.
CLEVERLY, HUGH. Hart gegn hörðu. Vasaút-
gáfubók no. 44. Reykjavík, Vasaútgáfan, 1950.
141 bls. 8vo.
CLOUDSLEY, CHRIS. Svarti sjóræninginn. Vasa-
útgáfubók nr. 47. Reykjavík, Vasaútgáfan, 1950.
183 bls. 8vo.
COLBJÖRNSEN, ROAR. Petra á hestbaki. Helgi
Valtýsson íslenzkaði. Akureyri, Bókaútgáfan
Norðri, 1950. 150 bls. 8vo.
Cole, King, sjá Stjarnan mín ...
CONWAY, HUGH. Greipar gleymskunnar. Skáld-
saga. Akureyri, [Hjartaásútgáfan], 1950. 241
bls. 8vo.
COOLEY, EDWARD H. Skýrsla um hraðfrystiiðn-
að íslands og fleira. Reykjavík, Atvinnumála-
ráðuneytið, 1950. 40 bls. 8vo.
CORSARI, WILLY. Vegir skiljast. Sigurður Björg-
ólfsson íslenzkaði. Siglufirði, Siglufjarðarprent-
smiðja, 1950. 446, (2) bls. 8vo.
Craigie, Sir William A., sjá Snorri Sturluson: Har-
alds saga harðráða and Magnúss saga ber-
fætts.
CRONIN, A. J. Grýtt er gæfuleiðin. Jón Ilelgason
íslenzkaði. Shannons Way heitir bók þessi á
frummálinu. Draupnissögur 20. Reykjavík,
Draupnisútgáfan, 1950. 275 bls. 8vo.
CULBERTSON, ELI. Canasta. Hersteinn Pálsson
sneri á íslenzku. Reykjavík, Bókfellsútgáfan
h.f., 1950. 96 bls. 8vo.
Daðason, Þórður, sjá Bára Bjargs: Vor að Skál-
holtsstað.
DADDY [duln.] Þegar ástin grípur unglingana.
Berorð ástarsaga með forleik. Bleika bókin nr.
I. Kverið er prentað sem handrit. [Akureyri
1950]. 29 bls. 8vo.
DAGBÓK. Sigurður Skúlason valdi málshættina.
Reykjavík [1950]. (371) bls. 12mo.
DAGRENNING. Tímarit. 5. árg. Ritstj.: Jónas
Guðmundsson. Reykjavík 1950. 6 tbl. (24.—29.)
(40 bls. hvert). 8vo.
DAGSBRÚN. 8. árg. Útg.: Verkamannafélagið
Dagsbrún. Reykjavík 1950. 4 tbl. Fol.