Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 44
44
ÍSLENZK RIT 1949
Sigurðsson, Páll, sjá Heilbrigt líf.
Sigurðsson, Páll, sjá Læknaneminn.
SIGURÐSSON, PÉTUR (1890—). Slys og áfengi
og litli brennuvargurinn. 6. rit. Reykjavík, Sam-
vinnunefnd bindindismanna, 1949. 16 bls.
8vo.
— sjá Brink, Anker: Antabus; Eining.
Sigurðsson, Pétur, sjá Víkingur.
Sigurðsson, Pétur M., sjá Alifuglaræktin.
Sigurðsson, Sigurdór, sjá Dögun.
Sigurðsson, Sigurður, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Grasafræði, Lestrarbók, Skólaljóð.
SIGURÐSSON, SIGURGEIR (1890—). Sannleiks-
leitin. Haralds Níelssonar fyrirlestrar IV.
Reykjavík, Il.f. Leiftur, 1949. 24 bls. 8vo.
— sjá Kirkjublaðið.
Sigurðsson, Sigurjón, sjá Verzlunarskólablaðið.
SIGURÐSSON, STEINDÓR (1901—1949). Þrír
kapítular í tólf versum um ljóðskáld og Ijóða-
gerð. [Akureyri 1949]. 40, (1) bls. 8vo.
— sjá [Einarsson], Kristján frá Djúpalæk: í
minningu skálds.
Sigurðsson, Sveinn, sjá Eimreiðin; Tolstoj, Leo:
Kreutzer-sónatan.
SIGURGEIRSSON, ÞORBJÖRN (1917—). Hita-
mælingar í Geysi. Sérpr. úr Náttúrufræðingn-
um. [Reykjavík 1949]. Bls. 27—33. 8vo.
Sigurjónsdóttir, Sigrún, sjá Sólskin 1949.
SIGURJÓNSSON, ARNÓR (1893—). íslendinga-
saga. 3. útg. endurskoðuð. Akureyri, Bókaút-
gáfa Þorsteins M. Jónssonar h.f., 1949. 372 bls.
8vo.
— sjá Stígandi.
Sigurjónsson, Bragi, sjá Alþýðumaðurinn; Göngur
ogréttirll; Stígandi.
Sigurjónsson, Gunnar, sjá Bjarmi; Hulst, W. G.
van de: Gerða; Madsen, N. P.: Orðið; Sundby,
Carl: Áslákur í Bakkavík.
Sigurjónsson, Sigurbjörn, sjá Röðull.
Sigursteindórsson, Astráður, sjá Bjarmi.
SÍLDARVERKSMIÐJUR RÍKISINS. Skýrsla og
reikningar ... 1948. [Siglufirði 1949]. 55, (1)
bls. 4to.
SÍMABLAÐIÐ. 34. árg. Útg.: Félag íslenzkra
símamanna. Ábm.: Andrés G. Þormar. Reykja-
vík 1949. 1 tbl. (29 bls.) 4to.
Símonarson, Hallur, sjá Jazzblaðið.
Símonarson, Njáll, sjá Frjáls verzlun.
[SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN]. Handbók fyrir
kjósendur. Alþingiskosningar 1942—1946—-
1949. [Reykjavík 1949]. 32 bls. 12mo.
— Rödd ísfirzkrar æsku. ísafirði, Sjálfstæðisfé-
lögin á ísafirði og ísafjarðarsýslum, 1949. (22)
bls. 8vo.
[SJÓKORT ÍSLENZK]. Nr. 1. Vesturströnd ís-
lands. Súgandafjörður. Mælikvarði 1:25 000.
Reykjavík, Sjómælingadeild Vita- og hafna-
málaskrifstofunnar, 1949. 1 uppdr. Grbr.
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ. Kemur út á sjó-
mannadaginn. 12. árg. Utg.: Sjómannadagsráð.
Ritn.: Geir Ólafsson, Grímur Þorkelsson, Júlíus
Kr. Ólafsson, Þorvaldur Björnsson, Sigurjón Á.
Ólafsson. Ábm.: Henry Hálfdansson. Reykja-
vík 1949.48 bls. 4to.
SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Skýrsla
stjórnar ... Flutt af formanni félagsins á aðal-
fundi 30. febrúar 1949. Reykjavík 1949. 16 bls.
8vo.
SJÓMANNA- OG GESTAHEIMILI SIGLU-
FJARÐAR. Árbók ... 1948. 9. ár [á að vera:
10. ár]. Siglufirði [1949]. 32 bls. 8vo.
Sjómannaútgáfan, sjá Conrad, Joseph: Blámaður
um borð (11.); Nordhoff, Charles og James
Norman IJall: í sævarklóm (10.)
SJÓVÁTRYGGINGARFJELAG ÍSLANDS H.F.,
Reykjavík. Stofnað 1918. 1948. 30. reikningsár.
Reykjavík [1949]. (15) bls. 8vo.
SJÚKRASAMLAG KELDUNESHREPPS. Sam-
þykkt fyrir ... Akureyri 1949. 22 bls. 8vo.
SKAFTFELLINGUR. 1. árg. Útg.: Nokkrir Skaft-
fellingar. Ritstj.: Runólfur Björnsson. Reykja-
vík 1949. 2 tbl. Fol.
SKAGINN. Vikublað. 2. árg. Útg.: Alþýðuflokks-
félag Akraness og Félag ungra jafnaðarmanna.
Ritn.: Hálfdán Sveinsson, Viðar Daníelsson og
Sveinbjörn Oddsson. Ábm.: Sveinbjörn Odds-
son. Akranesi 1949. 30 tbl. Fol.
SKÁK. Málgagn Skáksambands Islands. 3. árg.
Ritstj.: Birgir Sigurðsson. Ritn.: Guðmundur
Arnlaugsson, Baldur Möller, Guðmundur
Pálmason, Bjarni Magnússon, Ásmundur Ás-
geirsson. Reykjavík 1949. 4 tbl. (32 bls. hvert).
8vo.
Slcaptason, Jóhann, sjá Barðastrandarsýsla.
SKARD, ÁSE GRUDA. Barn á virkum degi. Val-
borg Sigurðardóttir þýddi. Akureyri, Bókaút-
gáfan Norðri, 1949. 204 bls., 8 mbl. 8vo.
SKÁTABLAÐIÐ. 15. árg. Útg.: Bandalag íslenzkra