Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 83
ÍSLENZK RIT 1950
83
Helgason, Jón, sjá Holberg, Ludvig: Jóhannes von
Háksen; Móðars rímur og Móðars þáttur.
Iielgason, Jón, prentari, sjá Heimilisblaðið; Ljós-
berinn.
Helgason, Páll, sjá Blik.
Helgason, Sigurður, sjá Dýraverndarinn.
IIELGASON, ÞÓRARINN (1900—). Noregsför
bænda. Reykjavík, Helgafell, 1950. 110 bls., 6
mbl. 8vo.
Henrickson, Þjóðbjörg, sjá Árdís.
Hermannsson, Gunnar, sjá Muninn.
Hermannsson, H., sjá Bergmál.
Hermannsson, Oli, sjá Engstrand, Stuart: Karl eða
kona?
IIERÓPIÐ. Opinbert málgagn Hjálpræðishersins á
íslandi. 55. ár. Reykjavík 1950. 11 tbl. + jólabl.
Fol. og 4to.
Hertz, Mogens, sjá Janus, Grete og Mogens Hertz:
Litla bangsabókin.
HEYERDAIIL, THOR. Á Kon-Tiki yfir Kyrrahaf.
Jón Eyþórsson íslenzkaði. Thor Heyerdahl:
Kon-Tiki ekspedisjonen. Gyldendal Norsk For-
lag, Oslo. Reykjavík, Draupnisútgáfan, Valdi-
mar Jóhannsson, 1950. 272 bls., 10 mbl. 8vo.
HJÁLMUR. 18. árg. Útg.: Verkamannaf. „Hlíf“.
Ábm.: Hermann Guðmundsson. Hafnarfirði
1950. 3 tbl. Fol.
HJARTAÁSINN. Heimilisrit Hjartaásútgáfunnar.
Með myndum. 4. árg. Útg.: Hjartaásútgáfan.
Ritstj.: Pálmi H. Jónsson. Akureyri 1950. 12 h.
(64 bls. hvert, nema 2.—3. h. 96 bls. samtals).
8vo.
HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ. 26. árg. Útg.:
Félag ísl. hjúkrunarkvenna. Ritstjórn: Guðrún
Bjarnadóttir, Jakobína Magnúsdóttir, Arngunn-
ur Ársælsdóttir. Reykjavík 1950. 4 tbl. 4to.
IIJÖRVAR, HELGI (1888—). Hverjir eiga ekki að
stela? Fyrirspurnir til dómsmálaráðherrans,
brjef til útvarpsráðs o. fl. Reykjavík, Il.f. Leift-
ur, 1950. 24 bls. 8vo.
Hlíðar, Gunnar, sjá Fylkir.
HLÍN. Ársrit íslenzkra kvenna. 32. árg. Útg. og rit-
stj.: Halldóra Bjarnadóttir. Akureyri 1950. 160
bls. 8vo.
Hl-ynir og lireggviðir, sjá Svipir og sagnir II.
HOLBERG, LUDVIG. Jóhannes von Háksen. Leik-
rit í fimm þáttum. Rasmus Rask íslenzkaði. Jón
Helgason lauk þýðingunni og bjó til prentunar.
Reykjavík, Ilelgafell, 1950. XVI, 109 bls. 8vo.
HOLLAND, AXEL. Eiríkur gerist íþróttamaður.
Ólafur Þ. Kristjánsson þýddi. Hafnarfirðh
Bókaútgáfan Röðull, 1950. [Pr. í Reykjavíkl
150 bls. 8vo.
HOLM, TORFHILDUR Þ. (1845—1918). Ritsafn.
II. Jón biskup Arason. Búið hefur undir prentun
Brynjólfur Sveinsson. Fyrra bindi; síðara bindi.
Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1950. 319 bls.,
1 mbl.; 317 bls. 8vo.
Hólmgeirsson, Baldur, sjá Menntskælingur.
Hólmjárn, H. /., sjá Landssamband hestamannafé-
laga: Landsmót á Þingvöllum.
Home, Daniel, sjá Burton, Jean: Undramiðillinr
Daniel Home.
Houdini, sjá Kellock, Harold: Houdini.
Houdini, Beatrice, sjá Kellock, Harold: Houdini.
Hovden, Anders, sjá Norræn söguljóð.
HRAÐFRYSTIIIÚS ÓLAFSFJARÐAR H.í
Reikningur ... 1949. Akureyri 1950. 7 bls. 8vo.
HRAKNINGAR OG HEIÐAVEGIR. Pálmi Ilanm
esson og Jón Eyþórsson völdu efnið. II. bindi
Jón Eyþórsson bjó til prentunar. Akureyri
Bókaútgáfan Norðri, 1950. 304 bls. 8vo.
— Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson völdu efnið.
I. bindi. Jón Eyþórsson bjó til prentunar. Önnul
prentun endurskoðuð. Akureyri, Bókaútgáfan
Norðri, 1950. 269, 11) bls. 8vo.
Hróbjartsson, Jón, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Landabréf.
HÚSFREYJAN. 1. árg. Útg.: Kvenfélagasamband
Islands. Ritstj.: Guðrún Sveinsdóttir (2.—3.
tbl.) Reykjavík 1950. 3 tbl. 4to.
HVÖT. 18. árg. Útg.: Samband bindindisfélaga í
skólum. Ritn.: Þorvarður Örnólfsson, kennari,
Jón Böðvarsson, Menntaskólanum, Þorvaldur
Þorvaldsson, Iláskólanum. Reykjavík 1950. 2
tbl. (28,36 bls.) 4to.
HÆ OG IIÓ, SÁ MÁ SIGLA. (Let Ilim Go, — Let
Him Tarry). Sungið og leikið í „Fegurðarsam-
keppni“ Bláu Stjörnunnar 1950. Ljóspr. í Litho-
prent. Reykjavík, Drangeyjarútgáfan, 1950. 4
bls. 4to.
HÆSTARÉTTARDÓMAR. XVII. bindi, 1946.
[Reykjavík 1950]. Bls. XIII—CII. [registur].
8vo.
[Höskuldsson], Sveinn Skorri, sjá Kosningablað
frjálslyndra stúdenta; Muninn.
1 BIRKILAUT. Ástarsögur eftir innlenda og er-
lenda höfunda. Myndir: Hollywood-meyjar o. fl.