Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Síða 167

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Síða 167
LÝSING 0 G SKÝRING Á L B S. 2574—2575 8vo 167 dóttir, enda munu Jón í Hleiðargarði og Þórunn hafa verið foreldrar Helgu í Saurbæ, en Þórunn móðir hennar systir Einars í Melgerði og Jóns í Hlíðarhaga. í lok þessa kafla er svo ætt Sigurðar Eiríkssonar rakin saman við ætt höfundar og nánasta skyld- fólks hans. A 205. blaði er getið niðja Jóns Finnbogasonar afabróður Sigurðar Eiríkssonar. Á aftari síðu 205. blaðs byrjar höf. að rekja móðurætt sína, vegna þess, eftir því sem hann segir, að hún sé „mjög lítið útfærð“ að framan. Er hér gerð ítarleg grein fyrir mörgu skyldfólki hans í móðurættinni og er miklu fyllra en að framan. Allt mun þetta frumskráð hér og er í því mikill fróðleikur. Allt kemur það heim við manntalið 1703 eftir því sem saman verður borið, og við samanburð á þessari ættartölu við það, sem að framan sést í handritinu, er ljóst, að höfundur er orðinn allmiklu fróðari um ætt þessa en hann var er hann skrifaði fremri hluta handritsins. Hér veit hann t. d. um alla menn Guðrúnar Gunnarsdóttur í Gullbrekku, en síðasti maður hennar var Jón í Melgerði Þórðarson, sem fyrr átti Vilborgu dóttur Einars í Melgerði. Á 210. blaði kemur höf. að Guðrúnu Sigmundsdóttur frá Garðsá, konu Gottskálks á Helgastöðum Jónssonar. Segir hann þá, að systkini hennar hafi verið mörg, en sér sé ókunnugt að segja hvað af þeim öllum sé komið, nema af Árna Sigmundssyni og nefnir 2 afkomenda hans. Þó rekur hann frá Birni bróður Guðrúnar. Þessi ókunnug- leiki, sem höf. ber fyrir sig um afkvæmi systkina Guðrúnar, hygg ég að sé ekki tóm hæverska. Það mun hafa verið allmikið miseldri systkina í þessari ætt, a. m. k. á börn- um Árna Sigmundssonar. Sigmundarnir hafa verið fleiri en einn í ættinni, og hefur sennilega verið óljóst fyrir höfundi hvernig rétt yrði rakið frá Sigmundi á Garðsá. Framar minnist höf. á þessa ætt og rekur hana nokkuð, þó að nokkru leyti skakkt, en hefur líklega, þegar hér var komið sögu, verið búinn að átta sig á því, að honum var ekki Ijós ættin. Olafur sonur Björns Sigmundssonar átti Björgu Þórðardóttur frá Kroppi, dóttur Þuríðar systur Gottskálks á Helgastöðum. Var Björg skyld báðum, höf. og konu hans. Á næstu síðum er rakið frá Guðrúnu systur Bjargar, nokkru ítarlegar en að framan í handritinu er gert. Er þetta allt frumskráð hér. Á 213. blaði rekur höf. saman ætt sína og síra Þorsteins Ketilssonar á Hrafnagili. Höfundur var kominn af síra Sigfúsi á Stað í Kinn Guðmundssyni, en síra Þorsteinn af síra Ölafi á Sauðanesi bróður síra Sigfúsar. Þá rekur hann nokkuð niðja síra Jóns í Laufási Sigurðssonar. Hér er að mestu um að ræða endurtekningu á því, sem að framan er skrifað, en eilthvað mun þó koma hér fram, sem ekki er fyrr getið. Af börn- um síra Jóns nefnir hann hér Bergljótu formóður sína, síra Sigurð í Goðdölum, sem átti afkvæmi í Eyjafirði, Vilborgu formóður Sölfa klausturhaldara Tómassonar og Ingibjörgu konu síra Illuga á Stað í Kinn Helgasonar. Höf. telur hér enn skýrt, að Vilborg hafi verið móðir Ásdísar móður Sigurðar föður Magnúsar á Gilsá, en eins og fyrr segir mun hann líklega hafa ruglast í þeirri rakningu. 1 lok þessa kafla segir höf., að síra Sigurður Jónsson hafi verið prestur í Goðdölum, eins og rétt er, en síðan segir hann, að dóttir hans hafi verið Steinunn kona Halls lög-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.